26.04.2023
Hópur nema úr MÁ eru kominn í úrslit í keppni Ungra Frumkvöðla. Fyrirtækið þeirra er eitt af 30 fyrirtækjum sem eru nú komin í úrslit. Alls taka yfir 160 fyrirtæki þátt í keppninni í ár.
Lesa meira
31.03.2023
Menntaskólinn á Ásbrú fékk til sín góða gesti í vikunni. Gestirnir eru staddir hér í Reykjanesbæ í tíu daga á vegum Erasmus verkefnis. Þeir fengu góðar mótttökur í Keili, lærðu heilmikið um landi og þjóð og eignuðust vini í Menntaskólanum á Ásbrú.
Lesa meira
30.03.2023
Katrín Lilja Unudóttir, nemandi í Menntaskólanum á Ásbrú (MÁ) syngur fyrir hönd skólans í söngkeppni framhaldsskólanna næstkomandi laugardag.
Lesa meira
28.03.2023
Nemendur úr MÁ tóku þátt í Vörumessu Ungra frumkvöðla í Smáralindinni síðast liðna helgi.
Lesa meira
21.03.2023
Menntaskólinn á Ásbrú eykur námsframboð og bætir við Opinni braut til stúdentprófs. Nemendur geta nú valið um tvær námsbrautir: Opna braut til stúdentprófs og Stúdentsbraut í tölvuleikjagerð. Opið er fyrir umsóknir á vef Keilis og vef MMS. Nemendur sem eru að útskrifast úr 10.bekk vor 2023 sækja um skólavist á vef Menntamálastofnunar með veflykli sem þeir fá afhent í grunnskóla sínum. Nemendur sem eru 17 ára og eldri sækja um með íslykli eða rafrænu skilrí
Lesa meira
27.02.2023
MÁ komst áfram í úrslitakeppnina í FRÍS. Meðal þeirra átta skóla sem komust áfram var MÁ í fjórða sæti með alls 15 stig.
Lesa meira
15.02.2023
Hópur nemenda í frumkvöðlafræðiáfanga hafa stofnað fyrirtæki sem framleiðir próteinstykki. Þeir Alexander Freyr Heimisson, Alexander Hrafnar Benediktsson, Maríus Baldur Kárason, Óðinn Örn Þórðarson og Kacper Giniewicz standa á bakvið fyrirtækið sitt Rebbi.
Lesa meira
12.01.2023
Þeir Halldór Björnsson, Mantvilas Savosto og Nedas Stanisauskas, nemendur MÁ á þriðja ári hafa gefið út eigin tölvuleik á Steam, einni vinsælustu leikjaveitu heims.
Lesa meira
09.01.2023
Menntaskólinn á Ásbrú (MÁ) mætir Menntaskólanum á Egilsstöðum (ME) í fyrstu viðureign Gettu betur í vetur. Keppnin hefst á slaginu kl. 19:00 og má hlusta í beinni útsendingu á RÁS 2.
Lesa meira