27.10.2021
Menntaskólinn á Ásbrú mun taka inn nemendur á vorönn 2021 og opnar innritun þann 1. nóvember og lýkur 30. nóvember. Sótt er um námið á vefsíðunni Menntagátt.
Lesa meira
22.10.2021
Í vikunni hófst seinni lota haustannar hjá nemendum Menntaskólans á Ásbrú. Uppsetning námsins í MÁ á bæði haustönn og vorönn er þannig uppsett að hvor önn skiptist í tvær lotur. Hver lota spannar 8 vikur en auk þess er svokölluð lotuskilavika eftir allar lotur. Í hvorri lotu eru flestir nemendur skráðir í þrjá áfanga sem telja 5 einingar hvor.
Lesa meira
09.09.2021
Góð stemning var í kringum Skuggakosningar sem fóru fram í Menntaskólanum á Ásbrú fimmtudaginn 9. september, en þær fara nú fram í öllum framhaldsskólum landsins í aðdraganda alþingiskosninga.
Lesa meira
20.08.2021
Þriðja skólasetning Menntaskólans á Ásbrú fer fram í aðalbyggingu skólans miðvikudaginn 18. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
04.08.2021
Hér eru birtar áfangalýsingar fyrir valgreinar MÁ veturinn 2021-2022. Áfangalýsingarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira
19.05.2021
Nemendur Menntaskólans á Ásbrú gerðu gott mót í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla en tvö lið komust í úrslit og unnu þau bæði til verðlauna við hátíðlega athöfn sem haldin var í höfuðstöðvum Arion banka.
Lesa meira
18.05.2021
Opið er fyrir innritun nemenda í Menntaskólann á Ásbrú á haustönn 2021. Innritun eldri nema lýkur 31. maí og lokainnritun 10. bekkinga lýkur 10. júní næstkomandi.
Lesa meira
10.05.2021
Tvö lið frá Menntaskólanum á Ásbrú eru komin í úrslitakeppni Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla sem haldin er árlega á vegum samtakanna Ungir Frumkvöðlar á Íslandi.
Lesa meira
29.04.2021
Menntaskólinn á Ásbrú óskar eftir kennurum í fjölmargar kennslugreinar skólaveturinn 2021 - 2022.
Lesa meira
05.04.2021
Slakað verður á samkomutakmörkunum í skólum eftir páska og getur staðnám hafist að nýju á öllum skólastigum með ákveðnum takmörkunum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Önnur lota vorannar Menntaskólans á Ásbrú fer nú aftur af stað og skólahald hefst að nýju í staðnámi þriðjudaginn 6. apríl, samkvæmt stundatöflu.
Lesa meira