Fara í efni

Mötuneyti Keilis

Mötuneyti Keilis er opið alla virka daga frá klukkan 11:30 til 13:00.

Þar er hægt að kaupa drykki og ýmist snarl ásamt heitum mat í hádeginu frá Skólamat. Daglega er í boði tveir aðalréttir, þar af er annar ávallt vegan og auk þess er meðlætisbar með fersku grænmeti og ávöxtum í boði daglega. Verð á máltíð í áskrift er 1.143 kr. 

Matseðill    Skráning í áskrift

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Skólamatar s.s. innihaldslýsingar og næringarupplýsingar.