Háskólabrú í staðnámi hefst næst í ágúst 2024.
Staðnám hentar vel nemendum sem vilja vera í dagskóla og mæta í kennslustundir eftir stundaskrá og vera þannig í beinum samskiptum við kennara og nemendur.
Kennsla í staðnámi fer fram í húsnæði Keilis á Ásbrú í dagskóla. Kennslufyrirkomulag er í formi fyrirlestra, verkefna- og dæmatíma ásamt verklegum tímum í raungreinum. Í náminu er lögð áhersla á vendinám en þá er hefðbundinni kennslu snúið við þar sem fyrirlestrar og kynningar kennara er vistað á netinu.
Lengd námsins fer eftir því hvaða deild er valin. Þannig tekur námið tvær annir fyrir þá nemendur sem ætla sér að stunda nám á öllum deildum nema verk- og raunvísindadeild en þar tekur námið þrjár annir.
Boðið er upp á fjórar deildir á Háskólabrú:
Félagsvísinda- og lagadeild
Samsetning náms | |||
Fyrri önn | Feiningar | Seinni önn | Feiningar |
Nám og störf | 1 | Íslenska 2 | 6 |
Íslenska 1 | 6 | Enska 2 | 6 |
Enska 1 | 6 | Upplýsingatækni og tölfræði | 6 |
Stærðfræði 1 | 6 | Saga | 6 |
Stærðfræði 2 | 6 | Danska | 6 |
Upplýsingatækni | 6 | Stærðfræði 3 | 6 |
Félagsfræði | 6 | ||
Alls: | 37 | Alls: | 36 |
Alls feiningar í félagsvísinda- og lagadeild: 73 |
Hugvísindadeild
Samsetning náms | |||
Fyrri önn | Feiningar | Seinni önn | Feiningar |
Nám og störf | 1 | Íslenska 2 | 6 |
Íslenska 1 | 6 | Enska 2 | 6 |
Enska 1 | 6 | Upplýsingatækni og tölfræði | 6 |
Stærðfræði 1 | 6 | Þýska 2 | 5 |
Stærðfræði 2 | 6 | Saga | 6 |
Upplýsingatækni | 6 | Danska | 6 |
Þýska 1 | 6 | Þýska 3 | 4 |
Félagsfræði | 6 | ||
Alls: | 43 | Alls: | 39 |
Alls feiningar í hugvísindadeild: 82 |
Verk- og raunvísindadeild
Fullt nám. Nám skipulagt í þrjár annir á eðlilegum námshraða þar sem nemendur eru skráðir í 5-6 fög á önn eða 2-3 fög í hverri námslotu.
Mögulegt er að skipuleggja námsleiðina þannig að hún taki tvær annir í stað þriggja í samráði við námsráðgjafa namsradgjafi(a)keilir.net eða verkefnastjóra haskolabru(a)keilir.net.
Þrjár annir
Skipulag fyrir nemendur sem hefja nám að hausti
Samsetning náms | ||||||
Fyrsta önn | Feiningar | Önnur önn | Feiningar | Þriðja önn | Feiningar | |
Nám og störf | 1 | Stærðfræði 3 | 6 | Enska 2 | 6 | |
Upplýsingatækni og tölvunotkun | 6 | Eðlisfræði 1 | 6 | Efnafræði 1 | 6 | |
Íslenska 1 | 6 | Íslenska 2 | 6 | Efnafræði 2 | 6 | |
Líffræði 1 | 6 | Stærðfræði 4 | 6 | Eðlisfræði 2 | 6 | |
Stærðfræði 1 | 6 | Upplýsingatækni og tölfræði | 6 | Líffræði 2 | 6 | |
Stærðfræði 2 | 6 | |||||
Enska 1 | 6 | |||||
Alls: | 37 | Alls: | 30 | Alls: | 30 | |
Alls feiningar í verk- og raunvísindadeild: 97 |
Skipulag fyrir nemendur sem hefja nám að vori
Samsetning náms | ||||||
Fyrsta önn | Feiningar | Önnur önn | Feiningar | Þriðja önn | Feiningar | |
Nám og störf | 1 | Stærðfræði 3 | 6 | Enska 2 | 6 | |
Upplýsingatækni og tölvunotkun | 6 | Eðlisfræði 1 | 6 | Efnafræði 1 | 6 | |
Íslenska 1 | 6 | Líffræði 1 | 6 | Efnafræði 2 | 6 | |
Íslenska 2 | Líffræði 2 | 6 | Eðlisfræði 2 | 6 | ||
Stærðfræði 1 | 6 | Stærðfræði 4 | 6 | Upplýsingatækni og tölfræði | 6 | |
Stærðfræði 2 | 6 | |||||
Enska 1 | 6 | |||||
Alls: | 37 | Alls: | 30 | Alls: | 30 | |
Alls feiningar í verk- og raunvísindadeild: 97 |
Mögulegt er að skipuleggja námsleiðina þannig að hún taki tvær annir í stað þriggja í samráði við námsráðgjafa namsradgjafi(a)keilir.net eða verkefnastjóra haskolabru(a)keilir.net.
Viðskipta- og hagfræðideild
Samsetning náms | |||
Fyrri önn | Feiningar | Seinni önn | Feiningar |
Nám og störf | 1 | Íslenska 2 | 6 |
Íslenska 1 | 6 | Enska 2 | 6 |
Enska 1 | 6 | Upplýsingatækni og tölfræði | 6 |
Stærðfræði 1 | 6 | Inngangur að viðskiptafræði 1 | 6 |
Stærðfræði 2 | 6 | Saga | 6 |
Upplýsingatækni | 6 | Stærðfræði 3 | 6 |
Inngangur að viðskiptafræði 2 | 6 | Stærðfræði 4 | 6 |
Félagsfræði | 6 | ||
Alls: | 43 | Alls: | 42 |
Alls feiningar í viðskipta- og hagfræðideild: 85 |
Hér má finna gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur í staðnámi:
Sækja um á Háskólabrú í staðnámi Hafa samband
Starfsfólk og kennarar eru sérstaklega almennileg og ég upplifði engin vandamál bara lausnir. Mikilvægasta lexía þessa náms var líklega sú að ég uppgötvaði að ég gæti lært því þar lá minn veikleiki þ.e. í trúnni á sjálfa mig. Það eru margir kennarar sem ég mun minnast næstu árin en að öllum öðrum ólöstuðum þá langar mig sérstaklega að hrósa Gísla Hólmari [stærðfræðikennara] fyrir ómælda þolinmæði og einstaklega mikinn metnað fyrir kennslunni. Takk fyrir mig Keilir!
Særún Björg Karlsdóttir, 2021