Fara í efni

Fréttir

Fyrsta útskrift Menntaskólans á Ásbrú

Laugardaginn 18. desember næstkomandi fer fram fyrsta útskrift Menntaskólans á Ásbrú. Athöfnin fer fram í húsnæði Keilis á Ásbrú að Grænásbraut 910 kl. 14.00.
Lesa meira

Kennari í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú óskar eftir að ráða kennara í tölvuleikjagerð í 50% starfshlutfall fyrir vorönn 2022.
Lesa meira

Nemendur MÁ fá styrk fyrir lokaverkefni úr Leiðtogaskóla Íslands

Þeir Brimar Jörvi og Stefán Ingi, nemendur Menntaskólans á Ásbrú, sóttu hinn árlega Leiðtogaskóla Íslands á dögunum. Lokaverkefni þeirra í Leiðtogaskólanum hefur þegar fengið styrk og verður því spennandi að fylgjast með framvindunni.
Lesa meira

Innritun á vorönn í Menntaskólann á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú mun taka inn nemendur á vorönn 2021 og opnar innritun þann 1. nóvember og lýkur 30. nóvember. Sótt er um námið á vefsíðunni Menntagátt.
Lesa meira

Seinni lota haustannar hafin í MÁ

Í vikunni hófst seinni lota haustannar hjá nemendum Menntaskólans á Ásbrú. Uppsetning námsins í MÁ á bæði haustönn og vorönn er þannig uppsett að hvor önn skiptist í tvær lotur. Hver lota spannar 8 vikur en auk þess er svokölluð lotuskilavika eftir allar lotur. Í hvorri lotu eru flestir nemendur skráðir í þrjá áfanga sem telja 5 einingar hvor.
Lesa meira

Skuggakosningar í Menntaskólanum á Ásbrú

Góð stemning var í kringum Skuggakosningar sem fóru fram í Menntaskólanum á Ásbrú fimmtudaginn 9. september, en þær fara nú fram í öllum framhaldsskólum landsins í aðdraganda alþingiskosninga.
Lesa meira

Upphaf skólaársins í MÁ

Þriðja skólasetning Menntaskólans á Ásbrú fer fram í aðalbyggingu skólans miðvikudaginn 18. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Valgreinar veturinn 2021 - 2022

Hér eru birtar áfangalýsingar fyrir valgreinar MÁ veturinn 2021-2022. Áfangalýsingarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira

Tvenn verðlaunaverkefni í Fyrirtækjasmiðju Ungra Frumkvöðla

Nemendur Menntaskólans á Ásbrú gerðu gott mót í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla en tvö lið komust í úrslit og unnu þau bæði til verðlauna við hátíðlega athöfn sem haldin var í höfuðstöðvum Arion banka.
Lesa meira

Innritun á haustönn í Menntaskólann á Ásbrú

Opið er fyrir innritun nemenda í Menntaskólann á Ásbrú á haustönn 2021. Innritun eldri nema lýkur 31. maí og lokainnritun 10. bekkinga lýkur 10. júní næstkomandi.
Lesa meira