Fara í efni

Kynningarfundur foreldra og forráðamanna nýnema

Kynningarfundur foreldra og forráðamanna nýnema verður þriðjudaginn 12.september kl. 18:00 í Keili. Nánar tiltekið verður fundurinn haldinn í Alpha skólastofu á A gangi.
Starfsmenn skólans munu taka á móti gestum við aðalinngang Keilis og vísa leiðina. 

Á fundinunum verður farið yfir þá þjónustu sem nemendur hafa aðgang að í skólanum og farið yfir kennslufyrirkomulag. Að lokum gefst gestum tækifæri að spyrja  um skólastarfið