Fara í efni
  • Stúdentsbraut í tölvuleikjagerð

    Stúdentsbraut í tölvuleikjagerð byggir á hagnýtum verkefnum með sterkum tengslum við atvinnulífið þar sem lögð er áhersla á færni til framtíðar, nútíma kennsluhætti og vinnuaðstöðu í sérklassa. Markmið okkar er að bjóða upp á nám í tölvuleikjagerð sem svarar bæði ákalli atvinnulífsins eftir vel menntuðu og sérhæfðu starfsfólki og áhuga ungs fólks á menntun til starfa í skapandi greinum.

    Frekari upplýsingar Hafðu samband

Viðburðir á næstunni

Við erum á Instagram