Opið fyrir umsóknir í fjarnám Háskólabrúar Keilis
26.11.2019Við höfum opnað fyrir umsóknir í fjarnám Háskólabrúar Keilis og er umsóknarfrestur um nám til 6. desember.
Lesa meira
Háskólabrú Keilis býður upp á nám fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokið stúdentsprófi og geta nemendur að námi loknu sótt um háskólanám hérlendis og erlendis. Keilir er eini skólinn sem býður upp á aðfaranám í samstarfi við Háskóla Íslands og gildir námið til inntöku í allar deildir HÍ.