Fyrsti nemandi Menntaskólans á Ásbrú útskrifaður
- 5 stk.
- 20.12.2021
Í dag, laugardaginn 18. desember, fór fram hátíðleg athöfn í húsnæði Keilis á Ásbrú í tilefni fyrstu útskriftar Menntaskólans á Ásbrú.
Skoða myndirÍ dag, laugardaginn 18. desember, fór fram hátíðleg athöfn í húsnæði Keilis á Ásbrú í tilefni fyrstu útskriftar Menntaskólans á Ásbrú.
Skoða myndirÁ föstudaginn 27. maí síðastliðinn fór fram hátíðleg athöfn í húsnæði Keilis á Ásbrú í tilefni útskriftar hjá fyrsta nemendahóp Menntaskólans á Ásbrú. Menntaskólinn á Ásbrú útskrifaði 21 nemanda og hafa nú 4340 einstaklingar útskrifast úr námi frá skólum Keilis.
Skoða myndirGóð stemning var í kringum Skuggakosningar sem fóru fram í Menntaskólanum á Ásbrú fimmtudaginn 9. september, en þær fara nú fram í öllum framhaldsskólum landsins í aðdraganda alþingiskosninga.
Skoða myndirÁ annað hundrað stelpur úr fjórum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í vinnustofu um tölvuleikjagerð sem Menntaskólinn á Ásbrú stóð fyrir á viðburðinum Stelpur og tækni sem var haldinn í sjötta sinn í Háskólanum í Reykjavík þann 22. maí síðastliðinn.
Skoða myndir