Fara í efni

Keilisgarðar

Húsnæðissvið Keilis hefur í gegnum árin leigt út íbúðir að Keilisbraut 746 fyrir nemendur og skjólstæðinga, en mun hætta leigustarfsemi í haust, n.t.t. 31. október. Samkvæmt okkar upplýsingum ekki áformað að leigja blokkina út eftir að við skilum henni. Því bendum við fólki sem er að leita sér að framtíðarhúsnæði að hafa samband við helstu húsnæðismiðlanir á svæðinu.