Fara í efni

Fréttir

Kynningarfundur á námsframboði Keilis 11.apríl

Kynningarfundur á námi og námskeiðum Keilis 11.apríl
Lesa meira

Opnunartími nemendaþjónustu um páskana

Þjónustuborð og nemendaþjónusta Keilis verður lokuð frá og með 25. mars til 2.apríl.
Lesa meira

Keilir semur við FS um yfirfærslu tveggja brauta

Námsframboð á Suðurnesjum óskert Fjölbrautaskóli Suðurnesja og Keilir miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs hafa gert samkomulag um að þeir fyrrnefndu taki að sér rekstur tveggja námsbrauta sem byggðar voru upp og eru í rekstri hjá Keili. Brautirnar eru einka- og styrktarþjálfaranám og stúdentsbraut í tölvuleikjagerð. Stefnt er að yfirfærslu þriðju brautarinnar, fótaaðgerðafræði um áramót. Keilir heldur í kjölfarið áfram vegferð sinni til þess að kjarna starfsemina eftir róstursama tíma í rekstri.
Lesa meira

Staðnám á Ásbrú á Valentínusardaginn

Starfssemi Keilis færist í hefðbundið form frá og með morgundeginum, miðvikudag 14.febrúar.
Lesa meira

Bóklegt nám hjá Keili í fjarnám

Keilir byrjar vikuna á fjarnámsaðstæðum í bóklegu námi vegna stöðunnar í hitaveitumálum á Reykjanesi. Gera má ráð fyrir fjarnámi áfram þar til búið er að koma hitaveitunni í lag.
Lesa meira

Viðbrögð vegna rofs á heitavatnslögn á Suðurnesjum

Í kjölfar þess að neyðarstigi hefur verið lýst yfir vegna rofs á heitavatnslögn á Reykjanesskaga færist bóklegt nám hjá Keili í fjarkennslu föstudaginn 9.febrúar, auk þess að verklegar lotur ýmist færast til Reykjavíkur eða falla niður. Lokað verður í húsnæði Keilis að Grænásbraut 9.-11.febrúar.
Lesa meira

Þverfaglegt verkefni gengur framar vonum

Fyrsta árs nemendur í Menntaskólanum á Ásbrú (MÁ) fengu á dögunum að spreyta sig á þverfaglegu verkefni í ensku og margmiðlun. Um er að ræða áfangana ENSK2TG05, þar sem áhersla er lögð á að nemendur afli sér þekkingar á fjölbreyttri menningu og MARG1GA05, þar sem nemendur læra að taka upp myndbönd, klippa þau til og vinna með ýmis konar brögðum.
Lesa meira

Fjarnámshlaðborð Keilis vinsælt

Fjarnámshlaðborð hlýtur mikilla vinsælda enda er boðið uppá fjölbreytt úrval áfanga.
Lesa meira

4805 nemendur útskrifaðir frá Keili

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 36 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 12. janúar. Athöfnin var vel heppnuð og hafa nú 4805 einstaklingar útskrifast úr námi við skóla miðstöðvarinnar.
Lesa meira

Nemendur MÁ hefja fyrri lotu vorannar

Skólastarf í Menntaskólanum á Ásbrú á vorönn 2024 hófst föstudaginn 5.janúar. Í skólanum er kennt eftir lotum og framundan er 8 vikna lota.
Lesa meira