Fara í efni

Fréttir

,,Ef fólk hefur áhuga á að búa til tölvuleiki, þá mæli ég með MÁ", segir Halldór Björnsson dúx

Halldór Björnsson er 19 ára gamall dúx frá Menntaskólanum á Ásbrú. Hann býr í Hafnarfirði með foreldrum sínum, systur og fjölskylduhundinum. Halldór hefur mikinn áhuga á að spila og búa til tölvuleiki, lesa bækur og horfa á myndir. Halldór byrjaði hjá MÁ haustið 2020 í miðju Covid og útskrifaðist með framúrskarandi árangri eftir þriggja ára nám sem einkenndist af allskonar áskorunum.
Lesa meira

Hópur úr MÁ kominn í úrslit Fyrirtækjasmiðju Ungra Frumkvöðla 2023

Hópur nema úr MÁ eru kominn í úrslit í keppni Ungra Frumkvöðla. Fyrirtækið þeirra er eitt af 30 fyrirtækjum sem eru nú komin í úrslit. Alls taka yfir 160 fyrirtæki þátt í keppninni í ár.
Lesa meira

Gestir frá Póllandi

Menntaskólinn á Ásbrú fékk til sín góða gesti í vikunni. Gestirnir eru staddir hér í Reykjanesbæ í tíu daga á vegum Erasmus verkefnis. Þeir fengu góðar mótttökur í Keili, lærðu heilmikið um landi og þjóð og eignuðust vini í Menntaskólanum á Ásbrú.
Lesa meira

Katrín Lilja tekur þátt í söngkeppni framhaldsskólanna fyrir MÁ

Katrín Lilja Unudóttir, nemandi í Menntaskólanum á Ásbrú (MÁ) syngur fyrir hönd skólans í söngkeppni framhaldsskólanna næstkomandi laugardag.
Lesa meira

MÁ á Vörumessu Ungra frumkvöðla 2023

Nemendur úr MÁ tóku þátt í Vörumessu Ungra frumkvöðla í Smáralindinni síðast liðna helgi.
Lesa meira

Nýjung í Menntaskólanum á Ásbrú – Opin braut til stúdentprófs

Menntaskólinn á Ásbrú eykur námsframboð og bætir við Opinni braut til stúdentprófs. Nemendur geta nú valið um tvær námsbrautir: Opna braut til stúdentprófs og Stúdentsbraut í tölvuleikjagerð. Opið er fyrir umsóknir á vef Keilis og vef MMS. Nemendur sem eru að útskrifast úr 10.bekk vor 2023 sækja um skólavist á vef Menntamálastofnunar með veflykli sem þeir fá afhent í grunnskóla sínum. Nemendur sem eru 17 ára og eldri sækja um með íslykli eða rafrænu skilrí
Lesa meira

MÁ í 8-liða úrslit FRÍS

MÁ komst áfram í úrslitakeppnina í FRÍS. Meðal þeirra átta skóla sem komust áfram var MÁ í fjórða sæti með alls 15 stig.
Lesa meira

MÁ nemar í frumkvöðlafræði stofna fyrirtæki

Hópur nemenda í frumkvöðlafræðiáfanga hafa stofnað fyrirtæki sem framleiðir próteinstykki.  Þeir Alexander Freyr Heimisson, Alexander Hrafnar Benediktsson, Maríus Baldur Kárason, Óðinn Örn Þórðarson og Kacper Giniewicz standa á bakvið fyrirtækið sitt Rebbi.
Lesa meira

Alls hafa 25 nemendur útskrifast frá MÁ

Þrír nemendur útskrifuðust frá MÁ föstudaginn 13.janúar 2023 og eru þá nemendur orðnir 25 sem útskrifast hafa úr MÁ. 
Lesa meira

Nemendur MÁ gefa út eigin tölvuleik

Þeir Halldór Björnsson, Mantvilas Savosto og Nedas Stanisauskas, nemendur MÁ á þriðja ári hafa gefið út eigin tölvuleik á Steam, einni vinsælustu leikjaveitu heims.
Lesa meira