Markmið Keilis er að tryggja öllum nemendum og starfsmönnum skólans öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi. Til þess að viðhalda og bæta þjónustu skólans við nemendur og starfsfólk er mikilvægt að fá upplýsingar um það sem má bæta en ekki síður það sem vel er gert.
Hér fyrir neðan er hægt að senda inn tillkyningu til Keilis á rafrænan hátt, annars vegar um einelti, áreitni eða ofbeldi og hins vegar sem ábendingu, kvörtun eða hrós:
Tilkynning um einelti, áreitni eða ofbeldi