Háskólabrú- viðbótarnám við stúdentspróf
Háskólabrú býður upp á viðbótarnám við stúdentspróf á verk- og raunvísindadeild og er skipulagt til eins árs (tvær annir). Námið hentar nemendum sem hafa lokið stúdentsprófi en vilja styrkja sig í raunvísindum. Hægt er að hefja nám í staðnámi að hausti en í fjarnámi að hausti og vori.
Skipulag fyrir nemendur sem hefja nám að hausti
Samsetning náms | |||
Fyrri önn | Feiningar | Seinni önn | Feiningar |
Nám og störf | 1 | Stærðfræði 3 | 6 |
Efnafræði 1 | 6 | Eðlisfræði 1 | 6 |
Líffræði 1 | 6 | Stærðfræði 4 | 6 |
Líffræði 2 | 6 | Eðlisfræði 2 | 6 |
Stærðfræði 1 | 6 | Efnafræði 2 | 6 |
Stærðfræði 2 | 6 | ||
Alls: | 31 | Alls: | 30 |
Alls feiningar í viðbótarnámi við stúdentspróf: 61 |
Skipulag fyrir nemendur sem hefja nám að vori
Samsetning náms | |||
Fyrri önn | Feiningar | Seinni önn | Feiningar |
Nám og störf | 1 | Stærðfræði 3 | 6 |
Efnafræði 1 | 6 | Líffræði 1 | 6 |
Eðlisfræði 1 | 6 | Líffræði 2 | 6 |
Stærðfræði 1 | 6 | Stærðfræði 4 | 6 |
Efnafræði 2 | 6 | Eðlisfræði 2 | 6 |
Stærðfræði 2 | 6 | ||
Alls: | 31 | Alls: | 30 |
Alls feiningar í viðbótarnámi við stúdentspróf: 61 |
Hér má finna gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur í fjarnámi:
Námsfyrirkomulagið var fullkomið fyrir mig, ég tók allt námið í fjarnámi og það að geta unnið þetta á mínum hraða, hvort sem það var hægar eða hraðar eftir áföngum, var algjör draumur. Lotu skipulagið hjálpaði mér líka mjög mikið, það munaði öllu að þurfa bara að einbeita sér að tveimur áföngum í einu.
Kristinn Frans Stefánsson, 2021