Á þessari síðu er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar sem tengjast starfsemi Keilis.
Fyrir fjölmiðla
Þróunar- og markaðssvið Keilis heldur utan um öll markaðs- og kynningamál miðstöðvarinnar, þróunar- og nýsköpunarverkefni, auk utanumhald innlendra og erlendra samstarfsverkefna.
Fjölmiðlar skulu beina erindum sínum til upplýsinga- og kynningastjóra Keilis.
Covid-19
COVID-19 kórónuveiran hefur haft í för með sér gríðarlegar afleiðingar bæði hér heimafyrir og erlendis. Keilir fylgir þeim sóttvarnarreglum sem stjórnvöld setja og eru í gildi hverju sinni.
Stefnur og áætlanir
Hér er að finna hlekki á skólanámskrá, ársskýrslur, samninga, stefnur og áætlanir Keilis og skóla hans. Mennta- og þjónustusvið hefur yfirumsjón með Skólanámskrá Keilis og utanumhalds á henni.