24.08.2022
Opið er fyrir umsóknir á vef Menntaskólans á Ábrú fyrir þá sem vilja hefja nám í október 2022 eða janúar 2023.
Hægt er að hefja nám í Menntaskólanum á Ásbrú fjórum sinnum á ári, þ.e. í ágúst, október, janúar og mars.
Lesa meira
22.08.2022
Að lokum skólasetningar gengu nemendur og kennarar í sínar skólastofur og kennsla hófst samkvæmt stundaskrá. Nýnemar fengu óhefðbundinn kennsludag þar sem farið var í ýmsa leiki og þeim boðin hressing í hádeginu.
Lesa meira
30.06.2022
Innritun nýnema fyrir skólaárið 2022-2023 er lokið. Við bjóðum nýja nemendur velkomna í nám við Menntaskólann á Ásbrú á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð. Í haust hefjum við fjórða árið í MÁ. Nú þegar hafa 22 nemendur útskrifast með stúdentspróf í tölvuleikjagerð og stefna nokkrir nemendur á útskrift í janúar 2023.
Lesa meira
03.06.2022
Á dögunum fór fram útskrift hjá fyrsta útskriftarhóp Menntaskólans á Ásbrú, eina skóla landsins sem býður upp á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð. Menntaskólinn á Ásbrú (MÁ) er einn af fjórum skólum Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs og hefur frá árinu 2019 boðið nemendum að stunda nám á metnaðarfullri stúdentsbraut í tölvuleikjagerð.
Lesa meira
29.05.2022
Á föstudaginn 27. maí síðastliðinn fór fram hátíðleg athöfn í húsnæði Keilis á Ásbrú í tilefni útskriftar hjá fyrsta nemendahóp Menntaskólans á Ásbrú. Menntaskólinn á Ásbrú útskrifaði 21 nemanda og hafa nú 4340 einstaklingar útskrifast úr námi frá skólum Keilis.
Lesa meira
24.05.2022
Föstudaginn 27. maí næstkomandi fer fram útskrift fyrsta nemendahóps Menntaskólans á Ásbrú. Menntaskólinn á Ásbrú hóf starfsemi haustið 2019 þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð.
Lesa meira
26.04.2022
Innritun framhaldsskóla er með nokkuð breyttu sniði miðað við fyrri ár og er ekki forinnritunartímabil eins og hefur verið. Þess í stað er tímabil innritunar 10. bekkinga lengt í 6 vikur frá 25. apríl til 10. júní og innritun eldri nemenda var frá 15. mars til 22. apríl.
Lesa meira
30.03.2022
Menntaskólinn á Ásbrú tekur í fyrsta sinn þátt í söngkeppni framhaldsskólana næstkomand sunnudagskvöldi. Fulltrúi skólans er annars árs neminn Bergmann Albert F. Ramirez, betur þekktur sem Albert. Að sögn Alberts er hann mjög spenntur fyrir keppninni. „Ég hlakka sérstaklega til að sjá atriðin hjá hinum skólunum. Keppnin í fyrra var með verulega flottum atriðum svo ég ætla að gera mitt allra besta fyrir skólann okkar,“ svaraði Albert aðspurður um keppnina á sunnudaginn. Hann kemur til með að taka lagið Yesterday með Bítlunum.
Lesa meira
17.02.2022
Í kvöld keppir lið MÁ í 8-liða úrslitum FRÍS - Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands.
Lesa meira