Mennta- og þjónustusvið Keilis

Helsta verkefni Mennta- og þjónustusviðs Keilis er að sjá til þess að nemendum og starfsfólki Keilis sé veitt góð þjónusta í hreinum og snyrtilegum skóla. Ásamt því að hafa umsjá með Keilisgörðum, framkvæmd útskriftar, gæðastjórn, framkvæmd prófa, sinna utanumhaldi á skólanámskrá, Moodle áfangana kennsluefni fyrir kennara og nemendur ásamt fjölmörgum tilfallandi verkefnum.
 
 
Gagnlegir hlekkir og tengiliðir á Mennta- og þjónustusviði: