Fara í efni

Stöðupróf í tungumálum, allt að 20 einingar metnar

Stöðupróf haldin í Menntaskólanum við Sund
Stöðupróf haldin í Menntaskólanum við Sund

Stöðupróf verða haldin í arabísku, hollensku, lettnesku, pólsku, rússnesku, víetnömsku og þýsku í Menntaskólanum við Sund fimmtudaginn 25. janúar kl. 10:00. Próftökugjald er 15.000 kr. og er óendurkræft. Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar í tungumálinu. Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið í síðasta lagi fyrir kl. 12:00 mánudaginn 22. janúar og mæta með kvittun fyrir greiðslu og skilríki í prófið.

Frétt af vef MS