Keilir hefur tekið í notkun nýtt kennslukerfi - Canvas. Námsleiðir Keilis sem nota Canvas:
- Háskólabrú
- Háskólabrú - Fjarnám
- Flugakademía
- Heilsuakademía
- Menntaskólinn á Ásbrú
Allir með virkt Keilis-netfang fá sjálfkrafa aðgang smella á efri hnappinn hér fyrir neðan en aðrir notendur, t.d. aðstandendur nemenda, þurfa að smella á neðri hnappinn og stofna aðgang.