Fara í efni

Bókun og útleiga á stofum

Hægt er að leigja stofur í aðalbyggingu Keilis frá minni kennslustofum í stærri fyrirlestrarsali sem taka allt að 160 manns í sæti eða 280 standandi gesti. 

Pöntun á stofu

Pöntun skal fylgja upplýsingar um greiðanda s.s. kennitölu, nafn, heimilisfang og tengiliður

 Verðlisti fyrir leigu á stofum

Fjöldi sæta Grunngjald Hver klukkustund umfram tvær klst.
20 - 40 sæti 10.000 4.000
     

Veittur er magnafsláttur eftir fjölda daga sem bókaðir eru:

  • 5 dagar: 10%
  • 10 dagar: 15%
  • 20 dagar: 25%
  • 30 dagar og meira: 40%
 

 

Senda fyrirspurn vegna útleigu á stofum