Fara í efni

MÁ keppir í Gettu betur

Fyrsta umferð Gettu betur spurningarkeppni íslenskra framhaldsskóla fer fram í kvöld 9.janúar.  Lið nemenda Menntaskólans á Ásbrú keppir á móti liði Framhaldsskólans á Laugum. 

Lið MÁ skipa Guðmundur, Adam og Ren.

Keilir óskar liði MÁ góðs gengis.