Fara í efni

Fréttir

Viðskiptablaðið: Nemendur fá að vinna með Solid Clouds

Menntaskólinn á Ásbrú undirritar samstarfssamning við tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds um verklega kennslu nemenda.
Lesa meira

Víkurfréttir: Menntaskólinn á Ásbrú og Solid Clouds undirrita samstarfssamning

Samstarf Menntaskólans á Ásbrú við Solid Clouds veitir nemendum einstaka innsýn í hönnun fjölspilunar herkænskuleikja. Nanna Kristjana Traustadóttir, skólameistari MÁ, og Stefán Þór Björnsson, fjármálastjóri Solid Clouds, undirrituðu samstarfssamning þann 18. júní síðastliðinn. Í honum felst að Solid Clouds munu útvega allt að fimm nemendum við Menntaskólann aðstöðu og tölvubúnað sem hluta af verklegri kennslu þeirra og á þann hátt auka fjölbreytileika og styðja við gæði þess náms sem fer fram í MÁ.
Lesa meira

Menntaskólinn á Ásbrú í samstarf við Solid Clouds

Nemendur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú munu fá einstaka innsýn í hönnun fjölspilunar herkænskuleikja í kjölfar samstarfssamnings sem skólinn gerði við íslenska tölvuleikjaframleiðandann Solid Clouds um miðjan júní. Samstarfið mun veita nemendum skólans einstaka innsýn í hönnun fjölspilunar herkænskuleikja.
Lesa meira

Lokainnritun fyrir nám í MÁ á haustönn er 10. júní

Nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Menntaskólanum á Ásbrú hefst í ágúst. Lokainnritun nemenda 10. bekkja í framhaldsskóla landsins fer fram 6. maí - 10. júní og innritun eldri nemenda á tímabilinu 6. apríl - 31. maí.
Lesa meira

Hver eru inntökuskilyrðin?

Inntökuskilyrði eru hæfnieinkunn B í ensku, íslensku og stærðfræði í lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.
Lesa meira

Stafrænt opið hús í Menntaskólanum á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú býður gestum á stafrænt opið hús í skólanum, miðvikudaginn 13. maí kl. 17-18.
Lesa meira

Hittið tölvuleikjafyrirtæki á starfrænu opnu húsi MÁ

Fulltrúar Myrkur Games verða með á stafrænu opnu húsi Menntaskólans á Ásbrú, miðvikudaginn 13. maí næstkomandi, og svara meðal annars spurningum um leikjagerð á Íslandi, hvernig starfsumhverfið er, hvað þarf til að búa til góðan tölvuleik, og margt fleira sem fólk vill fræðast um tölvuleikjagerð.
Lesa meira

Stærðfræðigrunnur - Undirbúningsnámskeið

Stærðfræðigrunnur er hugsaður sem þjálfunaráfangi og er sniðinn að þörfum þeirra sem vantar upp á grunninn til að geta hafið stærðfræðinám.
Lesa meira

Nemendafélagið NFMÁ

Nemendafélag Menntaskólans á Ásbrú (NFMÁ) heldur uppi öflugu og skemmtilegu félagsstarfi.
Lesa meira

Lausar stöður kennara við Menntaskólann á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú óskar eftir kennurum í fjölmargar kennslugreinar skólaveturinn 2020 - 2021.
Lesa meira