Fara í efni

Námsframboð

Menntaskólinn á Ásbrú býður upp á framsækið námsframboð á framhaldsskólastigi. Annars vegar býður skólinn upp á Stúdentspróf í tölvuleikjagerð og hins vegar upp á áfanga á Fjarnámshlaðborði sem eru opnir öllum. 

Hafa samband