Fara í efni
 • Umsagnir nemenda

  "Ég uppgötvaði að ég gæti lært"

  Starfsfólk og kennarar eru sérstaklega almennileg og ég upplifði engin vandamál bara lausnir. Mikilvægasta lexía þessa náms var líklega sú að ég uppgötvaði að ég gæti lært því þar lá minn veikleiki þ.e. í trúnni á sjálfa mig. Það eru margir kennarar sem ég mun minnast næstu árin en að öllum öðrum ólöstuðum þá langar mig sérstaklega að hrósa Gísla Hólmari fyrir ómælda þolinmæði og einstaklega mikinn metnað fyrir kennslunni. Takk fyrir mig Keilir!

  Særún Björg Karlsdóttir
  Háskólabrú í fjarnámi 2021

  Fleiri umsagnir