Fara í efni

Fréttir

Fræsispindlar á þjörkum

Miðvikudaginn 12. Júní kl. 9:30, flytur Jósep Freyr Gunnarsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis sem ber heitið ?Fræsispindill á þjark?.
Lesa meira

Alaska Lúpína notuð til að hreinsa mengaðan jarðveg

Föstudaginn 7. júní kl. 13:00 flytur Ester Marit Arnbjörnsdóttir kynningu á lokaverkefni sínu í tæknifræði um notkun á Alaska Lúpínu til að brjóta niður mengunarefni.
Lesa meira

Eldsneytisframleiðsla úr lífmassa

Föstudaginn 7. júní kl. 9:30 flytur Þorgeir Þorbjarnarson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um eldsneytisframleiðslu úr lífmassa.
Lesa meira

Orkugreind í byggingum

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 5. júní næstkomandi. Þar mun Hilmir Ingi Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri ReMake fjalla um orkugreind í byggingum.
Lesa meira

Takmörkun útfellingu jarðhitavökva

Föstudaginn 7. júní, kl. 11:00, flytur Davíð Freyr Jónsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis ber heitið ?Sáldurrör sem takmarkar útfellingu jarðhitavökva?.
Lesa meira

Lokaverkefni um gæludýrafóðrara

Miðvikudaginn 5. júní, kl. 11:00, flytur Halldór Andri Halldórsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis sem ber heitið "Designing and Building a Prototype of a Web Controlled Pet Feeding and Monitoring System".
Lesa meira

Efnavinnsluþyrping í Helguvík

Föstudaginn 31. maí, kl. 13:00, flytur Albert Þórir Sigurðsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis sem ber heitið "Cemiclal cluster in Helguvík".
Lesa meira

Koffín og kynhormónar í fráveituvatni

Föstudaginn 17. maí kl. 11:00 flytur Ásdís Gréta Hjálmarsdóttir kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis, sem ber heitið: "Koffín og kynhormónar í fráveituvatni. Mæling í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum".
Lesa meira

Quantitative evaluation of fat from the sewage system

Föstudaginn 17. maí, kl. 9:30, flytur Þorvaldur Tolli Ásgeirsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis, sem ber heitið "Quantitative evaluation of fat from the sewage system of two towns in Iceland."
Lesa meira

Fyrirlestur um eldsneyti framtíðar

Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar NýOrku, verður með fyrirlestur um endurnýjanlegra orkugjafa sem eldsneyti framtíðar 23. apríl næstkomandi.
Lesa meira