Fara í efni

Fréttir

Möguleikar á nýtingu bogkrabba

Daníel H. Eðvarðsson Fjeldsted kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um möguleika á nýtingu bogkrabba við Ísland.
Lesa meira

Production Process Automation

Xabier Þór Tejero Landa kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist Production Process Automation.
Lesa meira

Aukin nýting afurða í kræklingaræktun á Íslandi

Óli Ragnar Alexandersson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um aukna nýtingu afurða í kræklingaræktun á Íslandi.
Lesa meira

Myndun hlífðarlags með sáldurröri

Grétar Þór Þorsteinsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um tilraunir með inndælingu sáldurvökva í gegnum sívalan flöt.
Lesa meira

Stjórnstöð fyrir aukabúnað í farartækjum

Eiríkur Sigurðsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um hönnun á stjörnstöð fyrir aukabúnað í farartækjum.
Lesa meira

Makrílveiðibúnaður fyrir handfærabáta

Arinbjörn Þór Kristinsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem gengur út á þróun á nýjum veiðibúnaði til makrílveiða á handfærabátum.
Lesa meira

Sterkur grunnur - íslenska

Námskeið fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir áframhaldandi nám í íslensku eða til þess að fá meiri skilning á bókmenntum og fá tilfinningu fyrir rituðu máli.
Lesa meira

Átöppunarvél fyrir GeoSilica Iceland

Þann 22. september verður Davíð Ásgeirsson með vörn á lokaverkefni sínu um hönnun og smíði á vél sem sér um átöppun á kísilvökva fyrir fyrirtækið GeoSilica.
Lesa meira

Sáldurrör sem takmarkar útfellingu á jarðhitavökva

Karl Guðni Garðarsson stundar nám í orku- og umhverfistæknifræði og fjallar lokaverkefni hans um hönnun á sáldurröri sem takmarkar útfellingu jarðhitavökva.
Lesa meira

Göngugreining á koltrefja gervifæti

Skarphéðinn Ölver Sigurðsson leggur stund á mekatróník hátæknifræði og vinnur þessar dagana að lokaverkefni sínu um göngugreiningu á koltrefja gervifæti með rauntíma sveigju-skynjara.
Lesa meira