Fara í efni

Fréttir

Umferðaröryggi - bíltækni

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Lesa meira

Vistakstur - öryggi í akstri

Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
Lesa meira

Vöruflutningar - valnámskeið

Markmiðið er að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms og að bílstjóri þekki reglur um notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa.
Lesa meira

Lög og reglur

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk

Flugakademía Keilis býður upp á flugbúðir fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug.
Lesa meira

Tæknibúðir fyrir ungt fólk

Tæknibúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 - 13 ára (2002 - 2006).
Lesa meira

Using amine absorption for biogas upgrading

Jónas Þór Þórisson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist ?Biogas upgrading: Using amine absorption?.
Lesa meira

Hönnun og virkni aksturshliða

Jóhann Torfi Hafsteinsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um nýja nálgun á hönnun og virkni aksturshliða.
Lesa meira

Combined rainwater and grey water treatment system

Artur Kamil Matusiak kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist ?Combined rainwater and grey water treatment system?.
Lesa meira

Leiðréttingarhlíf fyrir hnélið sem reiðir sig á skynjara

Jónas Pétur Ólason kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um leiðréttingarhlíf fyrir hnélið sem reiðir sig á skynjara.
Lesa meira