Fara í efni

Fréttir

Móttaka nýnema í Orku- og tækniskólanum

Móttaka nýnema í Orku- og tækniskóla Keilis er mánudaginn 8. ágúst kl. 9:00. Upplýsingar fyrir nýnema eru að finna hér og kennsluáætlanir verða birtar í kennslualmanaki skólans.
Lesa meira

Skólasetning í Orku- og tækniskólanum

Skólasetning og afhending stundataflna í Orku- og tækniskóla Keilis verður þriðjudaginn 9. ágúst kl. 9:00.
Lesa meira

Óskum Palla til hamingju!

Okkar ágæti Páll Jens Reynisson, kennari í Orku- og tækniskóla Keilis, fékk nýlega samþykkta grein í virtu vísindariti, Artificial Organs.
Lesa meira

Kennsluáætlanir fyrir 2011

Kennsluáætlanir í orku- og umhverfistæknifræði og mekatróník fyrir vorönn 2011 hafa verið uppfærðar.
Lesa meira

Bókalistar - Uppfært

Hægt er að nálgast uppfærðan bókalista fyrir áfanga í Orku- og tækniskóla Keilis sem eru kenndir á vorönn 2011 hérna.
Lesa meira

Dagsetningar upptökuprófa

Hérna er hægt að nálgast upplýsingar um tímasetningu upptökuprófa í byrjun janúar.
Lesa meira

Opnir fyrirlestrar hjá Orku- og tækniskóla Keilis

Næstu mánuði mun Orku- og tækniskóli Keilis standa fyrir opnum fyrirlestrum í hádeginu á miðvikudögum.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um nám

Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2010 rennur út 7. júní næstkomandi.
Lesa meira