Fara í efni

Fréttir

Upphaf kennslu eftir áramót

Kennsla vetrarmisseris í tæknifræði hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. janúar næstkomandi. Nýnemar hefja nám með öðrum fyrsta árs nemendum í lotu 4. Kennsluáætlun og stundaskrár má nálgast á kennslualmanaki Orku- og tækniskólans.
Lesa meira

Námsskrá í tæknifræði

Hægt er að nálgast upplýsingar um áfanga, lýsingu, hæfnisvimið og forkröfur á nýjum námsskrárvef tæknifræði Keilis.
Lesa meira

Enn er hægt að sækja um

Ennþá er hægt að sækja um í tæknifræði hjá Keili fyrir vorönn 2012.
Lesa meira

Stundaskrár fyrir 2012

Stundaskrár og kennsluáætlun fyrir nemendur í tæknifræði er hægt að nálgast undir kennslualmanaki Orku- og tækniskóla Keilis.
Lesa meira

Umfjöllun um tæknifræðinám Keilis

Við formlega opnun Smiðjunnar á dögunum tóku Víkurfréttir upp viðtal við Karl Sölva Guðmundsson, forstöðumann tæknifræðináms Keilis. Í viðtalinu segir Karl frá uppbyggingu tæknifræðináms á háskólastigi hjá Keili, auk þess sem hægt er að sjá myndbrot frá aðstöðu skólans.
Lesa meira

Meðallaun tæknifræðinga yfir 600 þúsund á mánuði

Samkvæmt nýlegri kjarakönnun Tæknifræðingafélags Íslands eru meðallaun tæknifræðinga um 613.000 krónur á mánuði og hækka þau lítillega síðan árið 2010.
Lesa meira

Kísilfelling úr jarðsjó

Meðal verkefna sem unnin eru í efnafræðistofu Orku- og tækniskólans eru tilraunir með fellingu og hreinsun kísils frá jarðhitasvæðinu á Reykjanesi.
Lesa meira

Prófatafla haust 2011

Hægt er að nálgast dagsetningar prófa í tæknifræði á Kennslualmanaki Orku- og tækniskólans hérna.
Lesa meira

Fyrirlestur á vegum Orku- og tækniskólans

Mánudaginn 5. september verður Kristinn Andersen frá þróunardeild Marel með fyrirlestur um skynjara og stýringar í matvælavinnslu. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður í Salnum kl. 11:15.
Lesa meira

Tækni- og raungreinastúdentar geta enn hafið háskólanám í tæknifræði

Háskólanám í tæknifræði hefst 5. september. Atvinnulífið kallar eftir tæknifræðingum.
Lesa meira