Fara í efni

Fréttir

Upphaf kennslu í tæknifræði

Kennsla í tæknifræðinámi Keilis hefst mánudaginn 7. janúar 2013
Lesa meira

Sveppatínsluvél

Þriðjudaginn 18. desember flytur Rúnar Már Kristinsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um hönnun á sjálfvirkri sveppatínsluvél.
Lesa meira

Gæðasalt úr jarðsjó

Verkefnið ?Gæðasalt úr jarðsjó? fékk styrk úr AVS-sjóðnum og Tækniþróunarsjóði á síðasta ári og lauk verkefninu í desember 2012.
Lesa meira

Notendaviðmót og stýring fyrir loftpúðafjöðrun

Föstudaginn 16. nóvember flytur Oddsteinn Guðjónsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um notendaviðmót og stýringu fyrir loftpúðafjöðrun.
Lesa meira

Vatnsframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjöfum

Föstudaginn 16. nóvember flytur Ólafur Magnús Ólafsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um vatnsframleiðslu með endurnýjanlegum orkugjöfum.
Lesa meira

Próftafla í tæknifræði

Próftafla KIT fyrir haustið 2012 er komin inn á netið.
Lesa meira

Nýting hitaveituröra til orkuframleiðslu

Professor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum í New York verður með fyrirlestur um notkun hitaveituröra við orkuframleiðslu.
Lesa meira

Nýting snjallra orkukerfa

Humboldt háskólinn var með kynningu í Keili á verkefni um nýtingu snjallra orkukerfa 14. september síðastliðinn.
Lesa meira

Bókalisti fyrir haustönn 2012

Hægt er að nálgast bókalista í tæknifræði fyrir haustið 2012 undir upplýsingasíðu nemenda.
Lesa meira

Stundatöflur í tæknifræði

Hægt er að nálgast stundatöflur fyrir haustönn 2012 á kennslualmanaki tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira