Fara í efni

Fréttir

Nálavindivél fyrir netagerðafyrirtæki

Sigurður Örn Hreindal leggur stund á mekatróník hátæknifræðinám hjá Keili og vinnur þessa dagana að hönnun nálavindivélar fyrir netagerðina.
Lesa meira

Lokaverkefni um sjálfbærar skolphreinsistöðvar í eyjasamfélögum

Gunbold G. Bold leggur stund á nám í orku- og umhverfistæknifræði Keilis og Háskóla Íslands og fjallar lokaverkefni hans um fýsileika þess að gera skolphreinsistöðvar í eyjasamfélögum sjálfbærar með því að nýta endurnýjanlega orku.
Lesa meira

Lokaverkefni um hönnun og prófun á rafstýrikerfi

Guðmundur Arnar Grétarsson leggur stund á BSc nám í mekatróník hátæknifræði og fjallar lokaverkefnið hans um hönnun, prófun og forritun á rafstýrikerfi fyrir færiband.
Lesa meira

Áhugaverð rannsóknarverkefni

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis leitar eftir aðstoðarfólki í rannsóknarverkefni.
Lesa meira

Hagnýting samrunaorku

Sveinn Ólafsson, vísindamaður á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands verður með opinn fyrirlestur um samrunaorku 18. mars næstkomandi.
Lesa meira

Eldflaugasmíði nemenda Keilis

Nemendum og starfsfólki Keilis er boðið að koma og kynnast verkefni tæknifræðinemenda um hönnun og smíði eldflaugar.
Lesa meira

Umsókn um háskólanám í tæknifræði

Ennþá er hægt að taka við umsóknum í tæknifræðinám Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Nemendaverkefni í stýri- og stjórnkerfum

Nemendur á öðru ári í mekatróník hátæknifræði voru á dögunum með kynningu á verkefnum unnið í samstarfi við Marel.
Lesa meira

Sjálfvirkur þrifbúnaður í fiskabúrum

Fimmtudaginn 13. júní kl. 9:30 flytur Bjarni Baldvinsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um sjálfvirkan þrifbúnað í fiskabúrum.
Lesa meira

Orkunotkun Landspítalans

Miðvikudaginn 12. júní kl. 11:00, flytur ólafur Víðir Sigurðsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um orkunotkun Landspítalans í Fossvogi.
Lesa meira