Fara í efni

Fréttir

Samstarf við erlenda skóla

Menntaskólinn á Ásbrú er í samstarfi við erlenda skóla sem bjóða upp á sambærilegt nám í tölvuleikjagerð. Á seinni stigum námsins eru fyrirhugaðar námsferðir til þessara aðila og annarra skóla og leikjafyrirtækja erlendis.
Lesa meira

Hvar er Menntaskólinn á Ásbrú?

Við erum staðsett í aðalbyggingu Keilis, að Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Strætó 55 stoppar beint fyrir utan hjá okkur.
Lesa meira

Öflugt samstarf við atvinnulífið

Við erum í nánu samstarfi við atvinnulífið og háskólaumhverfið í tengslum við uppbyggingu námsins, þróun áfanga og vegna nemendaverkefna í bransanum. Nemendur munu vinna verkefni í beinu samstarfi við sérfræðinga í atvinnulífinu og öðlast ómetanlegt tengslanet.
Lesa meira

Hvernig er námsumhverfið?

Við erum með vinnuaðstöðu í sérklassa sérstaklega hannaða með það að leiðarljósi að vera nútímalegt, fjölbreytt og aðlaðandi starfsumhverfi þar sem nemendum líður vel og langar til þess að sinna vinnu sinni.??
Lesa meira

Við óskum eftir kennara í tölvuleikjagerð

Auglýst er eftir umsóknum til kennslu í tölvuleikjagerð. Gerð er krafa um háskólamenntun í tölvuleikjagerð og fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi í viðkomandi kennslugrein.
Lesa meira

Yfir þúsund stelpur tóku þátt í Stelpum og tækni

Á annað hundrað stelpur úr fjórum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í vinnustofu um tölvuleikjagerð sem Menntaskólinn á Ásbrú stóð fyrir á viðburðinum „Stelpur og tækni“ sem var haldinn í sjötta sinn í Háskólanum í Reykjavík þann 22. maí síðastliðinn.
Lesa meira

Samtök Iðnaðarins: Yfir 1000 stelpur taka þátt í Stelpum og tækni í dag

Stelpum úr 9. bekk er í dag boðið til viðburðarins Stelpur og tækni í sjötta sinn. Yfir 1000 stelpur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki í dag. Í gær var sami viðburður haldinn á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri þar sem um 200 stelpur mættu.
Lesa meira

Íslenska

Viðfangsefni áfangans er íslenskt mál og bókmenntir. Nemendur efla markvisst færni sína í lestri og réttritun.
Lesa meira

Hagnýt stærðfræði

Áherslur áfangans eru verslunarreikningur og grunnþættir tölfræði.
Lesa meira

Bókfærsla I

Áfanginn byggir á grunni bókhalds og meginreglum tvíhliða bókhalds. Eins verður farið í ríkjandi grundvallarhugtök.
Lesa meira