Fara í efni

Fréttir

Samtök iðnaðarins: Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú

Skólasetning Menntaskólans á Ásbrú, sem býður einn íslenskra framhaldsskóla upp á nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð, fór fram í dag.
Lesa meira

Menntamálaráðherra setur Menntaskólann á Ásbrú í fyrsta sinn

Fyrsta skólasetning Menntaskólans á Ásbrú fór fram í aðalbyggingu Keilis þann 19. ágúst 2019 að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Lesa meira

Skólasetning Menntaskólans á Ásbrú

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mun formlega setja fyrsta skólaár Menntaskólans á Ásbrú, mánudaginn 19. ágúst kl. 14:00.
Lesa meira

Kennarar og starfsfólk

Skólameistari Menntaskólans á Ásbrú er Nanna Kristjana Traustadóttir, en auk hennar er einvala lið kennara og starfsfólks við skólann. Á heimasíðunni undir „starfsfólk og kennarar“ getur þú fundið nánari upplýsingar um kennara og netföng.
Lesa meira

Eðlisfræði

Í þessum grunnáfanga í eðlisfræði er farið yfir hreyfingu hluta eftir beinni línu, vigra í tvívíðu rúmi, kraftalögmál Newtons, orkuvarðveislu, skriðþunga, þrýsting og ljósgeislafræði. Áhersla verður á skilning nemandans á efninu og að hann geti tengt það við raunveruleg vandamál. Nemendur munu vinna sjálfstætt fjölbreytileg verkefni í áfanganum.
Lesa meira

Útivist og umhverfi - Námskeið fyrir ungt fólk

Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem hafa áhuga á útivist, afþreyingarferðamennsku og ferðalögum. Boðið er upp á námskeiðið án endurgjalds.
Lesa meira

Sumarnámskeið í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Keilir hefur sett saman röð námskeiða í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið sem lið í aðgerðum stjórnvalda sem miða að uppbyggingu á Suðurnesjunum í kjölfar falls WOW Air í vor. Námskeiðin eru án endurgjalds og henta bæði ungu fólki sem og fullorðnum einstkalingum.
Lesa meira

Grunnnámskeið um einka- og atvinnuflugnám

Námskeiðið er ætlað fullorðnum einstaklingum (18 ára og eldri) sem vilja kynnast tækifærum og námi til einka- og atvinnuflugmanns.
Lesa meira

Flugtengd störf - Námskeið fyrir ungt fólk - Fullbókað

Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem vilja kynnast námi, starfi og tækifærum á öllu því sem flugrekstur hefur upp á að bjóða, allt frá atvinnuflugi yfir í flugtengd störf á jörðu niðri.
Lesa meira

Tölvuleikjagerð - Námskeið fyrir ungt fólk - Fullbókað

Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem hafa áhuga á tölvuleikjagerð, forritun, hönnun, skapandi hugsun og rafíþróttum.
Lesa meira