03.04.2020
Nemendur vinna með menningu og sögu í tilteknu enskumælandi samfélagi, venjur þar og siði.
Lesa meira
30.03.2020
Haustið 2019 hófu rúmlega 40 nemendur nám í Menntaskólanum á Ásbrú (MÁ) undir merkjum Keilis. Þetta nám sker sig úr öðru námi að tvennu leyti, auk nútímalegrar vinnuaðstöðu.
Lesa meira
23.03.2020
Nemendum ber að mæta stundvíslega til kennslu samkvæmt stundaskrá. Reglur um skólasókn gilda líkt og áður. Þess ber að geta að heimilum ber að tilkynna um veikindi nemanda á Innu samkvæmt reglum þar um.
Lesa meira
23.03.2020
Menntaskólinn á Ásbrú og Isavia komust nýverið að samkomulagi um samstarfsverkefni þar sem nemendur skólans munu hanna og gera tölvuleiki fyrir barnahorn á Keflavíkurflugvelli. Verkefnið mun fara af stað nú á vorönn og því von á að leikirnir verði aðgengilegir farþegum í sumar.
Lesa meira
23.03.2020
Nú á vorönn munu nemendur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú hanna og gera töluleiki fyrir yngstu kynslóð farþega sem getur spilað þá meðan bið stendur á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða samstarfsverkefni með Isavia.
Lesa meira
18.03.2020
Á vorönn 2019 munu nemendur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú vinna að samstarfsverkefni með Isavia. Munu þeir hanna og gera tölvuleiki fyrir yngstu kynslóð farþega sem getur spilað þá á meðan bið stendur á Keflavíkurflugvelli.
Lesa meira
14.03.2020
Engin kennsla mun fara fram í húsnæði Keilis frá og með mánudeginum 16. mars. Húsnæðið verður með öllu lokað fyrir nemendur og starfsemi innandyra í lágmarki. Starfsfólk mun þó sinna allri þeirri vinnu sem þarf til að halda skólastarfi gangandi og nemendur MÁ munu sinna öllu sínu námi í fjarnámi.
Lesa meira
05.03.2020
Í áfanganum verður fjallað um sögu kvikmyndanna, frá fyrstu verkum frumkvöðlanna til dagsins í dag. Fjallað verður um helstu tímabil, strauma og stefnur, þekkta framleiðendur, leikstjóra, leikara og leikkonur. Einnig verður fjallað um kvikmyndina sem áróðurstæki og sem leið til að skrá sögu okkar. Íslenskar kvikmyndir verða teknar sérstaklega fyrir.
Lesa meira
05.03.2020
Í áfanganum er farið í gildi fjármála fyrir einstaklinginn, fyrirtækið og samfélagið. Lögð verður áhersla á fjármálalæsi sem hagnýta fræðigrein sem nýtist öllum í námi og starfi. Í áfanganum er fjallað um ábyrgð á sviði fjármála, tekjur, útgjöld, sparnað, lánamál, peningaáhyggjur, eðli peninga, fjármálastofnanir og ýmislegt fleira.
Lesa meira
23.02.2020
Nanna Kristjana Traustadóttir, skólameistari Menntaskólans á Ásbrú skrifar hér stutta grein um stelpur og tækni í tilefni af konudeginum og spennandi nýju verkefni sem stelpur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð vinna að.
Lesa meira