Fara í efni

Fréttir

Stelpur og tækni

Nanna Kristjana Traustadóttir, skólameistari Menntaskólans á Ásbrú skrifar hér stutta grein um stelpur og tækni í tilefni af konudeginum og spennandi nýju verkefni sem stelpur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð vinna að.
Lesa meira

Kennsluhættir við Menntaskólann á Ásbrú

Mike Weaver, stærðfræðikennari við Menntaskólann á Ásbrú, skrifaði stutta grein á ensku um kennsluhætti skólans. Þar fer hann yfir notkun á Khan Academy, vendinámi og samvinnu þessara þátta.
Lesa meira

Breytt fyrirkomulag kennslu vegna veðurs

Vegna veðurviðvörunar fyrir föstudaginn 14. febrúar, er gert ráð fyrir því að nemendur og kennarar sinni vinnu sinni heiman frá þann dag.
Lesa meira

Menntaskólinn á Ásbrú á UTmessunni 2020

Menntaskólinn á Ásbrú verður á UTmessuni í Hörpunni laugardaginn 8. febrúar kl. 10-17 og mun þar kynna stúdentsnám í tölvuleikjagerð.
Lesa meira

Skólareglur MÁ

Drög að almennum reglum, skólasóknarreglum og reglum um nám og námsmat.
Lesa meira

Keilir tekur þátt í Evrópuverkefni um tölvuleikjanám

Á dögunum var haldinn verkefnafundur á Íslandi í GameEdu verkefninu. Um er að ræða samstarfsverkefni fjögurra Evrópulanda um nám í tölvuleikjagerð á framhaldsskólastigi og í starfsmenntun. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins.
Lesa meira

Nám í tölvuleikjagerð vekur athygli

Menntaskólinn á Ásbrú tók virkan þátt í Tæknidegi Holtaskóla í Reykjanesbæ í byrjun nóvember. Tæknidagurinn fór fram í fyrsta skipti og var nemendum skólans boðið upp á bæði kynningar og hagnýt verkefni.
Lesa meira

Skráning veikinda

Til að skrá veikindi nemanda undir 18 ára aldri þarf forráðamaður að skrá sig inn á www.inna.is en nemendur yfir 18 ára aldri geta skráð veikindi sjálfir. Mikilvægt er að skrá veikindi nemanda daglega sé viðkomandi veikur fleiri en einn dag
Lesa meira

Fréttablaðið: Mikilvægt skref fyrir leikjaiðnað

Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú. Nám í tölvuleikjagerð á framhaldsskólastigi hefur verið áherslumál hjá samtökunum í nokkur ár og munu samtökin veita faglega ráðgjöf við framkvæmd námsins. Námið gerir nemendum kleift að komast í tæri við fjölbreytt viðfangsefni tölvuleikjagerðar og öðlast grundvallarfærni í faginu fyrr á lífsleiðinni.
Lesa meira

Víkurfréttir: Hundrað sóttu um í tölvuleikjagerð hjá Keili - nýtt nám til stúdentsprófs

Um eitthundrað nemendur sóttu um í nám í tölvuleikjagerð í nýjum Menntaskóla Keilis á Ásbrú og var tæplega helmingur þeirra sem komst að. Fyrsta skólasetning nýrrar námsbrautar Menntaskólans á Ásbrú fór fram í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Lesa meira