Fara í efni

Stafrænt opið hús í Menntaskólanum á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú býður gestum á stafrænt opið hús í skólanum, miðvikudaginn 13. maí kl. 17-18.

Á opnu húsi geta þeir sem hafa áhuga á náminu kynnt sér inntökuskilyrði, starfs- og námsmöguleika að námi loknu, tölvuleikjagerð, kennsluháttum og námsfyrirkomulagi, tæknilegum atriðum og margt fleira.

Þá gefst einnig tækifæri á að hitta nemendur sem hófu nám við skólann síðastliðið haust, heyra þeirra reynslu og kynnast nemendaverkefnum sem þau hafa unnið að á námstímanum.

Smelltu hér til að mæta á stafrænt opið hús í MÁ