Fara í efni

Fréttir

Opið hús í Menntaskólanum á Ásbrú

Það verður opið hús í nýjasta framhaldsskóla landsins, Menntaskólanum á Ásbrú – Tölvuleikjabraut, laugardaginn 6. apríl kl. 14 - 16.
Lesa meira

Enska á 2. þrepi

Í áfanganum verður lögð áhersla á lesskilning, málfræði og orðaforða.
Lesa meira

Námskynning á Mín framtíð 2019

Keilir verður með kynningu á atvinnuflugnámi Flugakademíu Keilis og Menntaskólanum á Ásbrú - Tölvuleikjabraut á Mín framtíð 2019 (Íslandsmóti iðn- og verkgreina) í Laugardalshöll dagana 14. - 16. mars.
Lesa meira

Víkurfréttir: Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú

Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú. Innslag úr Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta.
Lesa meira

Fréttablaðið: Stúdentspróf í tölvuleikjagerð

Grein Liliju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um stúdentspróf í tölvuleikjagerð.
Lesa meira

IKEA kemur að uppbyggingu skólastofu framtíðarinnar í Keili

IKEA á Íslandi og Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu upp skólastofu framtíðarinnar sem verður í nýjum Menntaskóla á Ásbrú sem hefst næsta haust.
Lesa meira

Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð hefst haustið 2019

Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti, samkvæmt samkomulagi milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Keilis. Námið hefur verið nokkur ár í burðarliðnum en með samkomulaginu hefur ráðuneytið nú veitt skólanum leyfi til inntöku allt að 40 nýnema á haustönn 2019.
Lesa meira

Kynning á námi í tölvuleikjagerð á UTmessunni

Keilir kynnir nýtt framhaldsskólanám með áherslu á tölvuleikjagerð í Menntaskólanum á Ásbrú á UTmessunni laugardaginn 9. febrúar kl. 10-17.
Lesa meira

Morgunútvarp RÚV: Stúdentspróf í tölvuleikjum

Mennta­málaráðuneytið hef­ur heim­ilað Keili að fara af stað með nýja náms­leið til stúd­ents­prófs. Um er að ræða 200 fram­halds­skóla­ein­inga náms­leið með áherslu á tölvu­leikja­gerð. Nanna Traustadóttir mun hafa umsjón með náminu og hún kom til okkar og sagði okkur nánar frá þessari nýjung.
Lesa meira

RÚV: Ný námsleið með áherslu á tölvuleikjagerð

Menntamálaráðuneytið hefur heimilað Keili að fara af stað með nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð. Að búa til nýjan tölvuleik er að búa til nýjan heim segir Nanna Traustadóttir, umsjónarkona með náminu.
Lesa meira