Fara í efni

Fréttir

Suðurnes.net: Bjóða upp á framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð

Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti, samkvæmt samkomulagi milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Keilis. Námið hefur verið nokkur ár í burðarliðnum en með samkomulaginu hefur ráðuneytið nú veitt skólanum leyfi til inntöku allt að 40 nýnema á haustönn 2019.
Lesa meira

MBL: Stúd­ents­próf í tölvu­leikja­gerð

Mennta­málaráðuneytið hef­ur heim­ilað Keili – miðstöð vís­inda, fræða og at­vinnu­lífs að fara af stað með nýja náms­leið til stúd­ents­prófs. Er það í fyrsta sinn frá stofn­un Keil­is árið 2007 sem það er gert.
Lesa meira

Samtök verslunar og þjónustu: SVÞ fagnar nýju tölvuleikjanámi hjá Keili

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu fagna samkomulagi um nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð sem boðið verður upp á hjá Keili – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs frá næsta hausti.
Lesa meira

Viðskiptablaðið: Námsleið með áherslu á tölvuleikjagerð

Keilir mun bjóða upp á nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í samstarfi við SVÞ.
Lesa meira

Samtök Iðnaðarins: Nám í tölvuleikjagerð verður að veruleika

Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti. Samtök iðnaðarins og Samtök leikjaframleiðenda, IGI, fagna mjög þessum tíðindum en námsbraut í tölvuleikjagerð hefur verið eitt helsta baráttumál IGI á síðustu misserum.
Lesa meira

Vísir: Geta lært tölvuleikjagerð til stúdentsprófs

Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. Nám í tölvuleikjagerð á var í boði á háskólastigi fyrir skólaárið sem stendur nú yfir og er það unnið í samstarfi við norskan skóla.
Lesa meira

Upplýsingalæsi á tölvur og sjúkraskrár

Áfanginn fjallar um leit og notkun á fræðilegum upplýsingum. Áhersla verður lögð á að nemendur geti leitað sér að fræðilegum heimildum í leitarvélum, á alnetinu, í bókum og í tímaritum. Fjallað verður sérstaklega um sjúkraskrár, meðferð persónuupplýsinga, þagnarskyldu og varðveislu gagna.
Lesa meira

Hlaðborð Keilis - Framhaldsskólaáfangar

Keilir býður nú upp á stutta og hnitmiðaða áfanga á netinu sem miðast við aðalnámskrá framhaldsskólanna og byggja á fyrirliestrum, æfingum og verkefnum. Þeir henta vel þeim sem vilja rifja upp námsefni eða þurfa að uppfylla ákveðnar forkröfur til náms.
Lesa meira

Líffæra- og lífeðlisfræði 2

Í áfanganum verður farið yfir helstu grundvallaratriði í líffæra- og lífeðlisfræði.
Lesa meira

Líffæra- og lífeðlisfræði II

Í áfanganum verður farið yfir helstu grundvallaratriði í líffæra- og lífeðlisfræði.
Lesa meira