Fara í efni

Morgunútvarp RÚV: Stúdentspróf í tölvuleikjum

Mennta­málaráðuneytið hef­ur heim­ilað Keili að fara af stað með nýja náms­leið til stúd­ents­prófs. Um er að ræða 200 fram­halds­skóla­ein­inga náms­leið með áherslu á tölvu­leikja­gerð. Nanna Traustadóttir mun hafa umsjón með náminu og hún kom til okkar og sagði okkur nánar frá þessari nýjung.

RÚV: Stúdentspróf í tölvuleikjum