Fara í efni

Námskynning á Mín framtíð 2019

Keilir verður með kynningu á atvinnuflugnámi Flugakademíu Keilis og Menntaskólanum á Ásbrú - Tölvuleikjabraut á Mín framtíð 2019 (Íslandsmóti iðn- og verkgreina) í Laugardalshöll dagana 14. - 16. mars.

Opið fyrir almenning:

  • Fimmtudaginn 14. mars kl. 14 - 17
  • Föstudaginn 15. mars kl. 14 - 17
  • Laugardagur 16. mars kl. 10 - 16 (fjölskyldudagur)

Komið og kynnið ykkur spennandi nám í nýjasta framhaldsskóla landsins og flugnám í stærsta flugskóla á Norðurlöndunum.