Fara í efni

Fréttir

Verkstjóranámskeið

Farið er yfir ábyrgð og skyldur verkstjóra á vinnustað. Á námskeiðinu er farið yfir helstu málaflokka vinnuverndar, s.s. áhættumat, hávaða, lýsingu, inniloft, efni og efnahættur, líkamlega áhættuþætti, félagslega og andlega áhættuþætti, einelti og áreitni, vinnuslys og notkun persónuhlífa.
Lesa meira

Mikil ásókn í Fótaaðgerðafræði

Opið er fyrir umsóknir í nám í Fótaaðgerðafræði og hefur mikill fjöldi umsókna þegar borist. Námið er hið eina sinna tegundar á Íslandi. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur eru haldnar í aðalbyggingu Keilis í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Occupational Health and Safety 101

The Icelandic School for Occupational Health and Safety at Keilir offers a distance learning course in English focusing on the fundementals of occupational health and safety issues in the workplace.
Lesa meira

Opin fjarnámskeið Vinnuverndarskóla Íslands

Hefðu nám hvenær sem er og stundaðu á eigin hraða á opnum fjarnámskeiðum Vinnuverndarskólans
Lesa meira

Ævintýraleiðsögunám á tímum eldsumbrota

Áfanga um leiðsögn á tímum eldsumbrota hefur verið bætt við Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku. Næsti árgangur hefur nám í ágúst 2021 og opið fyrir umsóknir.
Lesa meira

Tilboðsverð á námskeiði Keilis í tilefni alþjóðlega svefndagsins

Í tilefni alþjóðlega svefndagsins í föstudaginn 19. mars bjóða Keilir og Nordic Fitness Education afslátt af námskeiðinu "Sleep Recovery Specialist" um svefn og áhrif svefnraskana á líkamsrækt.
Lesa meira

Vinnuverndarskóli Íslands og BHM í samstarf

Vinnuverndarskóli Íslands og BHM – Bandalag háskólamanna hafa gert með sér samstarfssamning um námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM.
Lesa meira

Vinnuverndarskóli Íslands heldur vinnuvélapróf á Sauðárkróki

Vinnuverndarskóli Íslands mun halda lokapróf í Grunnnámskeiði vinnuvéla á Sauðárkróki fimmtudaginn 25. mars næstkomandi kl. 13. Prófið verður haldið í húsnæði Tengils að Hesteyri 2.
Lesa meira

75% fjölgun nemenda við Heilsuakademíu

Nemendum Heilsuakademíunnar hefur fjölgað um 75% frá síðustu skýrslu í október og eru 422 einstaklingar skráðir í nám við Heilsuakademíuna á vorönn 2021.
Lesa meira

10 atriði til umhugsunar varðandi vinnu í hæð

Fall úr hæð er ein algengasta tegund vinnuslysa sem verða hérlendis, þau eru alvarleg og geta valdið varanlegum skaða eða dauða. En með því að huga að réttum atriðum má koma í veg fyrir öll fallslys.
Lesa meira