Fara í efni

Fréttir

Spilastokkur nýrra ÍAK einka- og styrktarþjálfara útskrifaður

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 171 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 11. júní. Heilsuakademían útskrifaði alls 52 nemendur, 26 ÍAK einkaþjálfara og 26 ÍAK styrktarþjálfara.
Lesa meira

Útskrift úr ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift úr ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi Heilsuakademíunnar. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Nýtt fyrirkomulag leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Nýtt kennslufyrirkomulag leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku, þar sem bóklegir áfangar verða kenndir í fjarnámi, opnar fleiri tækifæri fyrir nemendur á komandi skólaári.
Lesa meira

Leikjavædd námskeið fyrir vinnuskóla

Vinnuverndarskóli Íslands hefur búið til þrjú vinnuverndarnámskeið fyrir vinnuskóla í samstarfi við tryggingafélagið VÍS og Grundarfjarðarbæ. Námskeiðin eru fyrir flokkstjóra, 13 til 14 ára börn og 15 til 17 ára unglinga í vinnuskólum.
Lesa meira

Vinnuverndarnámskeið fyrir 15-17 ára unglinga í vinnuskólum

Á námskeiðinu er farið yfir hvað unglingar á aldrinum 15-17 ára mega vinna við hjá vinnuskólum. Helstu málaflokkar vinnuverndarinnar eru teknir fyrir með sérstaka áherslu á það sem þessi hópur vinnur við s.s. sópa, raka, tína rusl, reita arfa, mála, garðvinnu o.s.frv. Sérstakur kafli er um vinnu með sláttuvélum og háþrýstidælum en munur er á hvaða vélar einstaklingar á þessu aldursbili mega nota og til hvers.
Lesa meira

Vinnuverndarnámskeið fyrir 13-14 ára börn í vinnuskólum

Á námskeiðinu er farið yfir hvað 13-14 ára börn mega vinna við hjá vinnuskólum. Helstu málaflokkar vinnuverndarinnar eru teknir fyrir með sérstaka áherslu á það sem þessi hópur vinnur við s.s. sópa, raka, tína rusl, reita arfa, mála, garðvinnu o.s.frv.
Lesa meira

Vinnuverndarnámskeið fyrir flokkstjóra í vinnuskólum

Á námskeiði fyrir flokkstjóra í vinnuskólum er farið yfir hvað ungmenni á aldrinum 13-17 ára mega vinna við hjá vinnuskólum. Reglugerð um vinnu barna og unglinga (1999) er kynnt fyrir nemendum ásamt hugtökum sem í henni eru notuð s.s. „hættuleg vinna“.
Lesa meira

Svalasta skólastofa landsins

Við Keili er hægt að leggja stund á átta mánaða langt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, en boðið hefur verið upp á námið í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada frá árinu 2013.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Ragnar Þór Þrastarson hefur verð ráðinn til þess að stýra námi í ævintýraferðamennsku sem Keilir hefur boðið upp á frá árinu 2013.
Lesa meira

Nú er rétti tíminn til að sækja sér vinnuvélaréttindi

Grunnnámskeið vinnuvéla við Vinnuverndarskóla Íslands veitir víðtæk atvinnuréttindi sem geta greitt veginn í atvinnuleit á fjölbreyttu sviði. Á fimmta hundrað einstaklinga hefur lokið vinnuvélanámi skólans með góðum árangri bæði á eigin vegum og í gegnum vinnuveitanda.
Lesa meira