03.05.2023
Við minnum á komandi kynningarfundi.
Lesa meira
14.04.2023
Opið er fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranámi og ÍAK styrktarþjálfaranám til 15.maí n.k. Hvetjum alla sem hafa áhuga til að senda inn umsókn í tæka tíð þar sem takmarkaður fjöldi kemst inn. Þetta er tækifæri sem þú vilt ekki missa af.
Lesa meira
12.04.2023
Fótaaðgerðafræði er löggilt starfsgrein og teljast fótaaðgerðafræðingar til heilbrigðisstétta.
Lesa meira
10.02.2023
Við höfum opnað fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranám hjá Heilsuakademíu Keilis. Námið er það ítarlegasta á sínu sviði á Íslandi.
Lesa meira
01.02.2023
Heilsuakademía Keilis og Göngudeild innkirtla og efnaskipta Landspítalans hafa undirritað samstarfssamning um verknámskennslu í fótaaðgerðafræði. Samningurinn markar tímamót í kennslu fótaaðgerðafræðinnar hér á landi þar hluti sem verknámsins færist nú í fyrsta skipti inn á sjúkrastofnun.
Lesa meira
26.01.2023
Keilir hefur boðið upp á námskeið fyrir þá sem hyggjast þreyta Inntökupróf Læknadeildar Háskóla Íslands, fyrir læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði, frá árinu 2017. Námskeiðið hefur notið mikilla vinsælda og hefur mikill meirihluti þeirra sem komist hefur inn læknifræðinámið setið námskeiðið. Yfir 250 þátttakendur sitja nú námskeiðið og hófust staðlotur þess 11. janúar s.l. í húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð.
Lesa meira
09.01.2023
Föstudaginn 13. janúar næstkomandi fer fram útskrift nemenda Heilsuakademíunnar í fótaaðgerðafræði. Útskriftin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ kl. 15.00 þar sem Keilir mun útskrifa nemendur úr Menntaskólanum á Ásbrú, Háskólabrú og Heilsuakademíu. Athöfnin er opin bæði útskriftarnemendum og gestum þeirra og getur hver útskriftarnemi tekið með sér 3-4 gesti í athöfnina.
Lesa meira
22.11.2022
Hjalti Dagur Hjaltason er einn af þeim fjölmörgu sem setið hafa undirbúningsnámskeið fyrir Inntökupróf Læknadeildar HÍ en hann stundar nú nám á öðru ári í læknisfræði við HÍ. Við slóum á þráðinn til Hjalta og lögðum fyrir hann nokkrar spurningar til að forvitnast um lífið í náminu.
Lesa meira
16.11.2022
Undirbúningur fyrir Inntökupróf Læknadeildar HÍ er hafinn hjá mörgum nemendum sem stefna á læknis- eða sjúkraþjálfunarfræði. Heilsuakademía Keilis hefur undan farin ár staðið fyrir undirbúningsnámskeiði ætlað þeim sem stefna á að þreyta Inntökuprófið og hefur þátttaka á námskeiðinu verið mjög góð. Um 90% allra þeirra sem þreyta prófið hafa sótt undirbúningsnámskeiðið og mikil ánægja ríkir meðal þeirra með fyrirkomulag þess.
Lesa meira