Fara í efni

Fréttir

Leiðsögunám fellur niður á haustönn 2020

Vegna afleiðinga af COVID-19 faraldrinum fellur fyrirhugað leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á haustönn 2020 niður. Um er að ræða átta mánaða langt háskólanám í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada, en Keilir hefur boðið upp á námið síðan haustið 2013.
Lesa meira

Vinnuvernd 101

Vinnuvernd 101 fjallar um grundvallaratriði sem stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks í starfsumhverfi og vinnuskipulagi. Námskeiðið er hugsað fyrir allt starfsfólk vinnustaða svo allir hafi breiða almenna þekkingu á vinnuvernd og öryggismálum.
Lesa meira

Nám í fótaaðgerðafræði hefst í ágúst

Keilir býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði, hið eina sinnar tegundar á Íslandi. Keilir bauð í fyrsta skipti upp á námið vorið 2017 en þá hófu tíu nemendur nám við skólann. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur fara fram á Ásbrú í Reykjanesbæ. Miklir atvinnumöguleikar um allt land.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranám hefst í ágúst 2020

ÍAK einkaþjálfaranámið er það ítarlegasta sem er í boði á Íslandi, það er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu sem starfsnám á þriðja hæfniþrepi og vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í leiðsögunám

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University hefst næst í ágúst 2021. Um er að ræða 60 ECTS, átta mánaða nám á háskólastigi, sem hentar vel þeim sem hafa mikinn áhuga á ferðamennsku og útivist við krefjandi aðstæður. Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Lesa meira

Áhættumat

Farið er yfir meginatriði áhættumats, þ.e. áætlun, áhættumat og úrbætur. Kennd er einföld og markviss aðferð sem byggist á notkun vinnuumhverfisvísa eða gátlista.
Lesa meira

Meðferðatímar í fótaaðgerðafræði

Allir meðferðatímar nemenda í fótaaðgerðafræðinámi Keilis í apríl falla niður. Verklegir tímar hefjast hinsvegar aftur í maí og höfum við opnað fyrir bókanir skjólstæðinga.
Lesa meira

Innritun hafin í nám í fótaaðgerðafræði á haustönn 2020

Umsóknarfrestur um nám í fótaaðgerðafræði á haustönn 2020 er til 29. apríl næstkomandi. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur fara fram á Ásbrú í Reykjanesbæ. Miklir atvinnumöguleikar um allt land.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefst í ágúst

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefst næst í ágúst 2020. Námið er vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins og fá útskrifaðir ÍAK einkaþjálfarar skráningu í EREPS gagnagrunn stofnunarinnar.
Lesa meira

Nýtt einkaþjálfaranám Keilis í fjarnámi hlýtur evrópska gæðavottun

Europe Active stofnunin, sem hefur umsjón með gæða- og vottunarmálum einkaþjálfara og líkamsræktarstöðva í Evrópu, hefur gæðavottað nýtt einkaþjálfaranám Keilis undir heitinu Nordic Fitness Education (NFE). Í tilkynningu þeirra kemur fram að um sé að ræða fyrsta einkaþjálfaranámið á alþjóðavísu sem samtökin viðurkenna sem er í 100% fjarnámi.
Lesa meira