11.09.2020
Guðmundur Kjerúlf, forstöðumaður Vinnuverndarskóla Íslands, segir frá fjölbreyttum vinnuverndarnámskeiðum í Morgunblaðinu 11. september.
Lesa meira
17.08.2020
21 nemandi brautskráðist sem ÍAK einkaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis föstudaginn 14. ágúst og með útskriftinni hafa samtals 668 einstaklingar lokið einkaþjálfaranámi frá skólanum.
Lesa meira
11.08.2020
Fjölbreytt úrval námskeiða fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga er fyrirhugað haustið 2020. Sökum aðstæðna innan samfélagsins vegna COVID-19 heimsfaraldursins eru námskeið skólans nú í boði í fjarnámi eftir fremsta megni.
Lesa meira
11.08.2020
Fjölbreytt úrval námskeiða fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga er fyrirhugað haustið 2020. Sökum aðstæðna innan samfélagsins vegna COVID-19 heimsfaraldursins eru námskeið skólans nú í boði í fjarnámi eftir fremsta megni.
Lesa meira
23.06.2020
Vinnuverndarskóli Íslands mun á næstu misserum hefja kennslu á grunnnámskeiði vinnuvéla, en námskeiðið veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar auk brúkrana sem ekki eru réttindaskyldir.
Lesa meira
12.06.2020
22 nemendur brautskráðust sem ÍAK styrktarþjálfarar úr Íþróttaakademíu Keilis við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ, 12. júní 2020. Þetta er stærsti útskriftarhópur styrktarþjálfara á Íslandi til þessa, en með útskriftinni hafa 92 einstaklingar lokið styrktarþjálfaranámi frá skólanum og samtals yfir sjöhundruð þjálfarar úr Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira
03.06.2020
Vegna afleiðinga af COVID-19 faraldrinum fellur fyrirhugað leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á haustönn 2020 niður. Um er að ræða átta mánaða langt háskólanám í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada, en Keilir hefur boðið upp á námið síðan haustið 2013.
Lesa meira
25.05.2020
Vinnuvernd 101 fjallar um grundvallaratriði sem stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks í starfsumhverfi og vinnuskipulagi. Námskeiðið er hugsað fyrir allt starfsfólk vinnustaða svo allir hafi breiða almenna þekkingu á vinnuvernd og öryggismálum.
Lesa meira
21.05.2020
Keilir býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði, hið eina sinnar tegundar á Íslandi. Keilir bauð í fyrsta skipti upp á námið vorið 2017 en þá hófu tíu nemendur nám við skólann. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur fara fram á Ásbrú í Reykjanesbæ. Miklir atvinnumöguleikar um allt land.
Lesa meira
19.05.2020
ÍAK einkaþjálfaranámið er það ítarlegasta sem er í boði á Íslandi, það er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu sem starfsnám á þriðja hæfniþrepi og vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Lesa meira