Fara í efni

Fréttir

Einelti og áreitni, stefna og viðbragðsáætlun

Á námskeiði Vinnuverndarskólans um einelti og áreitni verður fjallað um hvað hægt er að gera til að draga úr líkum á einelti og áreitni á vinnustað, ásamt því hvernig tekið er á slíkum málum, komi þau upp.
Lesa meira

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarstarfs á vinnustöðum sem og gerð áhættumats á vinnustöðum. Námskeiðið er kennt reglulega bæði í Keili á Ásbrú og Rafmennt í Reykjavík sem og í fjarnámi
Lesa meira

Vinnuslys

Fjallað er um orsakir og tíðni vinnuslysa og helstu forvarnir, ásamt því á því hvernig má koma í veg fyrir vinnuslys. Námskeiðið fer fram í fjarnámi og geta þátttakendur horft á fyrirlestra þegar og þar sem þeim hentar á námstímanum.
Lesa meira

Meðferðatímar í fótaaðgerðafræði

Við höfum opnað fyrir bókanir skjólstæðinga í verklega meðferðatíma í ágúst, september og október.
Lesa meira

Fjölbreytt vinnuverndarnámskeið í fjarnámi

Guðmundur Kjerúlf, forstöðumaður Vinnuverndarskóla Íslands, segir frá fjölbreyttum vinnuverndarnámskeiðum í Morgunblaðinu 11. september.
Lesa meira

Hæsta meðaleinkunn í sögu einkaþjálfaranáms Keilis

21 nemandi brautskráðist sem ÍAK einkaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis föstudaginn 14. ágúst og með útskriftinni hafa samtals 668 einstaklingar lokið einkaþjálfaranámi frá skólanum.
Lesa meira

Dagskrá haustsins 2020

Fjölbreytt úrval námskeiða fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga er fyrirhugað haustið 2020. Sökum aðstæðna innan samfélagsins vegna COVID-19 heimsfaraldursins eru námskeið skólans nú í boði í fjarnámi eftir fremsta megni.
Lesa meira

Dagskrá haustsins 2020

Fjölbreytt úrval námskeiða fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga er fyrirhugað haustið 2020. Sökum aðstæðna innan samfélagsins vegna COVID-19 heimsfaraldursins eru námskeið skólans nú í boði í fjarnámi eftir fremsta megni.
Lesa meira

Grunnnámskeið vinnuvéla kennt í fyrsta sinn

Vinnuverndarskóli Íslands mun á næstu misserum hefja kennslu á grunnnámskeiði vinnuvéla, en námskeiðið veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar auk brúkrana sem ekki eru réttindaskyldir.
Lesa meira

Fjölmenn brautskráning ÍAK styrktarþjálfara

22 nemendur brautskráðust sem ÍAK styrktarþjálfarar úr Íþróttaakademíu Keilis við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ, 12. júní 2020. Þetta er stærsti útskriftarhópur styrktarþjálfara á Íslandi til þessa, en með útskriftinni hafa 92 einstaklingar lokið styrktarþjálfaranámi frá skólanum og samtals yfir sjöhundruð þjálfarar úr Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira