16.03.2020
Vegna samkomubanns á Íslandi sökum COVID-19 mun engin kennsla fara fram í húsnæði Keilis frá og með miðnætti 16. mars til mánudagsins 13. apríl að öllu óbreyttu.
Lesa meira
16.03.2020
Námskeiðum Vinnuverndarskóla Íslands hefur verið frestað á meðan samkomubann stendur yfir eða frá og með 16. mars til og með mánudeginum 13. apríl að öllu óbreyttu.
Lesa meira
09.03.2020
Vinnuverndarskóli Íslands og Keilir í samstarfi við hina ýmsu aðila býður upp á fyrirlestraröð um hina ýmsu þætti sem koma að öryggi og heilsu á vinnustöðum. Fyrsti fyrirlesturinn verður haldinn í dag, 9. mars, en í honum verður farið yfir helstu þætti sem þurfa að vera í lagi á öllum vinnustöðum.
Lesa meira
18.02.2020
Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði verður næst haldið miðvikudaginn 4. mars í húsnæði Rafmenntar í Reykjavík.
Lesa meira
18.02.2020
Vinnuverndarskóli Íslands býður upp á sveigjanlega og skilvirka vinnuverndarfræðslu sem lagar sig að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur
búa yfir áralangri reynslu af vinnuverndarfræðslu og byggja námskeiðin á nýstárlegum kennsluháttum Keilis.
Lesa meira
17.02.2020
Nemendur í ÍAK einkaþjálfaranámi bjóða einstaklingum upp á fría einkaþjálfun í allt að fimm skipti á tímabilinu 23. mars 1. maí 2020.
Lesa meira
04.02.2020
Þjónusta Vinnuverndarskóla Íslands miðar að því að laga sig að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur skólans geta flutt námskeið okkar hvar á landinu sem er til viðbótar við fastanámskeið í Reykjavík og Reykjanesbæ. Við bjóðum einnig aukna þjónustu þar sem sérfræðingur okkar heimsækir vinnustaðinn og undirbýr námskeiðið í samráði við öryggisnefnd eða fulltrúa vinnustaðarins.
Lesa meira
31.01.2020
Í Morgunblaði dagsins birtist skemmtilegt viðtal við Garðar Hrafn Sigurjónsson, en Garðar kennir fjallamennsku í Leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku við Keili.
Lesa meira
31.01.2020
Dietmar Wolf heldur staðlotu í ÍAK styrktarþjálfaranámi Keilis um þessar mundir. Wolf hefur um áraraðir gegnt stöðu aðalráðgjafa norska kraftlyftingasambandsins ásamt því að hafa sinnt starfi yfirþjálfara norska landsliðsins í kraftlyftingum í um 21 ár. Í dag starfar Wolf sem yfirþjálfari þýska landsliðsins.
Lesa meira
17.01.2020
Sjö nemendur brautskráðust í þriðju útskrift námsbrautar Keilis í fótaaðgerðafræði við hátíðlega athöfn í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ, föstudaginn 17. janúar 2020.
Lesa meira