15.06.2019
Samtals 40 nemendur brautskráðust sem ÍAK þjálfarar úr Íþróttaakademíu Keilis föstudaginn 14. júní síðastliðinn. Af þeim voru 24 einkaþjálfarar og 16 styrktarþjálfarar.
Lesa meira
15.06.2019
Íþróttaakademía Keilis og Thompson Rivers University í Kanada brautskráðu níu nemendur úr leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku föstudaginn 14. júní síðastliðinn. Námið hefur vakið athygli bæði meðal íslenskra og erlendra nemenda og hafa samtals 85 nemendur frá hátt í tuttugu þjóðernum útskrifast á undanförnum árum.
Lesa meira
20.05.2019
Nicki Samsom-Kapp, kanadískur nemandi í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University, hefur verið dugleg að taka myndir í verklegum áföngum námsins.
Lesa meira
08.04.2019
Keilir býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði og hefst námið næst í lok ágúst 2019. Námið er hið eina sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira
12.03.2019
Í landsleik Íslands og Skotlands í fótbolta sem fram fór á Algarvemótinu á dögunum voru fjórir Nordic Fitness Education - NPTC einkaþjálfarar frá Keili. Þrjár konur í íslenska liðinu og ein í því skoska.
Lesa meira
10.01.2019
Eyrun Linda útskrifast sem fótaaðgerðafræðingur 18. janúar 2019. Námið hjá Keili gerði henni kleift að elta drauma sína um að gerast sjálfstætt starfandi aðili með sinn eigin rekstur.
Lesa meira
04.01.2019
Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi var útnefnd Íþróttamaður ársins 2018 af Samtökum íþróttafréttamanna, en Sara Björk lauk ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis árið 2016.
Lesa meira
26.11.2018
Ana Markovic, sem útskrifaðist úr nýju einkaþjálfaranámi Keilis í fjarnámi (NPTC) árið 2018 vann nýlega til verðaluna á Rhein-Neckar-Pokal Champion mótinu í Þýskalandi.
Lesa meira
22.11.2018
Íþróttaakademía Keilis leggur þessa dagana lokahönd á gerð námskeiðs um svefn og áhrif svefnraskana á líkamsrækt - Sleep Recovery Specialist. Þetta er fyrsta námskeiðiðí Evrópu sem leggur áherslu á svefn og bata, og er sérstaklega hannað til að votta fagfólk í líkamsrækt í viðfangsefninu.
Lesa meira
17.11.2018
Europe Active stofnunin, sem hefur umsjón með gæða- og vottunarmálum einkaþjálfara og líkamsræktarstöðva í Evrópu, hefur gæðavottað nýtt einkaþjálfaranám Keilis NPTC (Nordic Personal Trainer Certificate). Í tilkynningu þeirra kemur fram að um sé að ræða fyrsta einkaþjálfaranámið á alþjóðavísu sem samtökin viðurkenna sem er í 100% fjarnámi.
Lesa meira