Fara í efni

Fréttir

Nýtt einkaþjálfaranám Keilis í fjarnámi hlýtur evrópska gæðavottun

Europe Active stofnunin, sem hefur umsjón með gæða- og vottunarmálum einkaþjálfara og líkamsræktarstöðva í Evrópu, hefur gæðavottað nýtt einkaþjálfaranám Keilis NPTC (Nordic Personal Trainer Certificate). Í tilkynningu þeirra kemur fram að um sé að ræða fyrsta einkaþjálfaranámið á alþjóðavísu sem samtökin viðurkenna sem er í 100% fjarnámi.
Lesa meira

Hægt að hefja einkaþjálfaranám á vorönn

Boðið verður upp á ÍAK einkaþjálfaranám á vorönn 2019, en hingað til hefur einungis verið hægt að hefja námið á haustin.
Lesa meira

Mikil eftirspurn eftir fótaaðgerðafræðingum

Fótaaðgerðafræði er löggild grein sem tilheyrir heilbrigðisgeiranum og er mikil eftirspurn eftir fótaaðgerðafræðingum. Hér er ítarleg umfjöllun um námið og starfið sem birtist á vísi.is þann 31. október 2018.
Lesa meira

Nýnemadagur nemenda í leiðsögunámi

Nýnemadagur fyrir nemendur í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku verður haldinn mánudaginn 27. ágúst. Mæting er kl. 09:00 í stofu B7 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Enn hægt að sækja um í fótaaðgerðafræði

Vegna forfalla er eitt laust pláss í nám í fótaaðgerðafræði í haust. Námið er hið eina sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira

Mikill áhugi á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Fjöldi umsókna hafa borist um nám í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University á haustönn 2018. Líkt og undanfarin ár er mikil ásókn erlendra nemenda í námið og koma umsóknir frá tíu þjóðlöndum, meðal annars Grænlandi, Kanada, Mexíkó, Danmörku, Noregi og Bandaríkjunum.
Lesa meira

Viltu verða ÍAK einka- eða styrktarþjálfari?

Íþróttaakademía Keilis býður upp á krefjandi, skemmtilegt og metnaðarfullt nám í ÍAK einka- og styrktarþjálfun, en á undanförnum árum hafa yfir 600 einstaklingar lokið þjálfaranámi við skólann
Lesa meira

Innritun hafin í nám í fótaaðgerðafræði á haustönn 2018

Íþróttaakademía Keilis býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði, hið eina sinnar tegundar á Íslandi, en fótaaðgerðafræðingar meta ástand fóta, greina fótamein og meðhöndla þau fótamein, sem ekki krefjast sérstakrar læknisfræðilegrar meðferðar.
Lesa meira

Útskriftarræða nemenda Íþróttakademíu Keilis

Íris Hrönn Kristinsdóttir flutti ræðu útskriftarnemenda fyrir hönd Íþróttaakademíu Keilis við útskrift skólans þann 8. júní síðastliðinn. Samtals voru brautskráðir 74 nemendur af fjórum námsbrautum og hafa þá hátt í eittþúsund einstaklingar lokið námi við Íþróttaakademíu Keilis frá upphafi.
Lesa meira

Brautskráning af Íþróttaakdemíu Keilis

Íþróttaakademía Keilis brautskráði samtals 74 nemendur af fjórum námsbrautum við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú, föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Hafa þátt hátt í eittþúsund einstaklingar lokið námi hjá Íþróttaakademíu Keilis síðan skólinn útskrifaði fyrsta hóp nemenda árið 2009.
Lesa meira