13.12.2019
Vinnuverndarskóli Íslands er nýr skóli á vegum Keilis. Skólinn býður upp á sveigjanlega og skilvirka vinnuverndarfræðslu sem lagar sig að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur búa yfir áralangri reynslu af vinnuverndarfræðslu og munu námskeiðin byggja á nýstárlegum kennsluháttum Keilis.
Lesa meira
08.12.2019
ÍAK styrktarþjálfaranám Keilis hefst næst í byrjun janúar 2020 og er umsóknarfrestur um nám til 13. desember næstkomandi. Um er að ræða einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks.
Lesa meira
28.11.2019
Farið er yfir mismunandi tegundir af heitri vinnu. Nemendum er gerð grein fyrir hættum sem tengjast heitri vinnu. Nemendum er kennt mikilvægi verklags við heita vinnu til þess að koma í veg fyrir óhöpp og vinnuslys.
Lesa meira
28.11.2019
Fjallað verður um tengsl öryggis- og heilbrigðisáætlunar á byggingarvinnustað og áhættumats starfa samkvæmt reglugerð nr. 920/2006.
Lesa meira
26.11.2019
Farið er yfir ábyrgð og skyldur stjórnanda á vinnustað, vinnuverndarstarf, öryggisnefndir og áhættumat, hávaða, lýsingu, hættuleg efni og inniloft, líkamsbeitingu, andlegt og félagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni.
Lesa meira
26.11.2019
Farið er yfir ábyrgð og skyldur starfsfólks á vinnustað. Sérstaklega verður farið yfir forvarnir vegna vinnuslysa með áherslu á vélar og tæki og notkun vinnuvéla.
Lesa meira
26.11.2019
Farið er yfir ábyrgð og skyldur stjórnenda varðandi það að gæta fyllsta öryggis, góðs aðbúnaðar og hollustuhátta á vinnustað.
Lesa meira
26.11.2019
Á þessu námskeiði er gerð grein fyrir því hvernig hægt er að innleiða öryggismenningu á vinnustað, þ.e. breyta hugsun og hegðun starfsmanna og stjórnenda til langs tíma.
Lesa meira
25.11.2019
Unnið er að undirbúningi þessa námskeiðs. Nánari upplýsingar á vinnuverndarskoli@keilir.net
Lesa meira
25.11.2019
Unnið er að undirbúningi þessa námskeiðs. Nánari upplýsingar á vinnuverndarskoli@keilir.net
Lesa meira