Fara í efni

Námskeið Vinnuverndarskólans á næstunni

Vinnuverndarskóli Íslands býður upp á sveigjanlega og skilvirka vinnuverndarfræðslu sem lagar sig að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur

búa yfir áralangri reynslu af vinnuverndarfræðslu og byggja námskeiðin á nýstárlegum kennsluháttum Keilis.

Námskeiðin eru haldin reglulega, bæði í Keili á Ásbrú í Reykjanesbæ og í húsnæði Rafmenntar í Reykjavík.

Þá býður Vinnuverndarskóli Íslands vinnustöðum upp á nýja og aukna þjónustu í námskeiðum og fyrirlestrum um vinnuverndarmál, þar sem sérfræðingur frá skólanum heimsækir vinnustaðinn og undirbýr námskeið í samráði við öryggisnefnd eða fulltrúa vinnustaðarins.

Námskeið framundan

Upplýsingar um námskeið Vinnuverndarskólans má nálgast á heimasíðunni, en fyrirhuguð námskeið fram í júlí 2020 eru: